Draumadagur í Drangey hjá Áslaugu Örnu og vinum Ása Ninna Pétursdóttir og Magnús Jochum Pálsson skrifa 22. júlí 2022 13:48 Brosin voru býsna breið í ferðinni hjá Áslaugu Örnu og vinum hennar. Instagram Veðurblíðan og náttúrufegurðin í Skagafirðinum virtust fara vel með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, nýsköpunarráðherra, og stjörnum prýddan vinahóp hennar í skemmtiferð þeirra í vikunni. „Fegurðin næst ekki á mynd“ Hópurinn var samkvæmt Instagram samankominn í hesta- og skemmtiferð í Skagafirðinum og af myndunum að dæma var gleðin allsráðandi í ferðinni. Meðal áfangastaða var eyjan Drangey sem er einna helst þekkt fyrir að vera banastaður Grettis Ásmundarsonar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Í myndbandi sem Áslaug Arna birti á Instagram-síðu sinni dásamar hún eyjuna fyrir náttúrufegurð sem að hennar sögn „næst ekki á mynd“. Leikkonan Nína Dögg Filipusardóttir birti einnig myndasyrpu frá ferðinni á Instagram. Þar þakkar hún Lilju Pálmadóttur, athafnakonu, fyrir „stórkostlegar móttökur“ á heimili hennar að Hofi þar sem ferðin hófst. Ásamt siglingunni í Drangey var riðið yfir Merkilgil með hundrað hesta stóð en af myndunum að dæma voru veðurguðirnir með ferðlalöngunum í liði. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Föruneyti Áslaugar var ekki af verri endanum en með í för voru leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg, Guðjón í Oz og Anna Ólafsdóttir, Lilja Pálmadóttir, Bjarni Ben og Þóra Margrét, Sigurbjörn Þorkelsson og Heiða Magnúsdóttir, Helga Thors og Bjössi Ólafs, Pétur Blöndal og Anna Sigga, Dj Sóley hjá Ölgerðinni og fleiri. View this post on Instagram A post shared by Gisli O rn Gardarsson (@gisli__) Hestar Ferðalög Samkvæmislífið Skagafjörður Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
„Fegurðin næst ekki á mynd“ Hópurinn var samkvæmt Instagram samankominn í hesta- og skemmtiferð í Skagafirðinum og af myndunum að dæma var gleðin allsráðandi í ferðinni. Meðal áfangastaða var eyjan Drangey sem er einna helst þekkt fyrir að vera banastaður Grettis Ásmundarsonar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Í myndbandi sem Áslaug Arna birti á Instagram-síðu sinni dásamar hún eyjuna fyrir náttúrufegurð sem að hennar sögn „næst ekki á mynd“. Leikkonan Nína Dögg Filipusardóttir birti einnig myndasyrpu frá ferðinni á Instagram. Þar þakkar hún Lilju Pálmadóttur, athafnakonu, fyrir „stórkostlegar móttökur“ á heimili hennar að Hofi þar sem ferðin hófst. Ásamt siglingunni í Drangey var riðið yfir Merkilgil með hundrað hesta stóð en af myndunum að dæma voru veðurguðirnir með ferðlalöngunum í liði. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Föruneyti Áslaugar var ekki af verri endanum en með í för voru leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg, Guðjón í Oz og Anna Ólafsdóttir, Lilja Pálmadóttir, Bjarni Ben og Þóra Margrét, Sigurbjörn Þorkelsson og Heiða Magnúsdóttir, Helga Thors og Bjössi Ólafs, Pétur Blöndal og Anna Sigga, Dj Sóley hjá Ölgerðinni og fleiri. View this post on Instagram A post shared by Gisli O rn Gardarsson (@gisli__)
Hestar Ferðalög Samkvæmislífið Skagafjörður Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira