Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Elísabet Hanna skrifar 26. júlí 2022 20:01 Georgia Harrison hefur skrifað undir hjá SWIPE Media sem er í eigu Nökkva, Gunnars og Alexöndru. Aðsend/Skjáskot Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. Georgia Harrison er áhrifavaldur frá Essex í Bretlandi og er meðal annars þekkt fyrir að hafa komið fram í raunveruleikaþáttum Love Island árið 2017. Hún hefur einnig komið fram í öðrum raunveruleikaþáttum í Bretlandi eins og Celebrity Ex On The Beach og The Only Way Is Essex. Georgia er með 1,1 milljón fylgjendur á Instagram og yfir 400.000 fylgjendur á TikTok og er því með stærstu áhrifavöldunum sem hafa skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig komumst þið í samband við Georgiu?Við kynnumst Georgiu í gegnum Víking Heiðar vin okkar, sem er einhver best tengdi gæi sem ég hef kynnst. Georgia hefur undanfarið ekki verið með umboðsskrifstofu og henni leist vel á pælingarnar okkar og ákvað því að skrifa undir. Við erum ótrúlega þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að vinna með henni. Voruð þið búin að fylgjast með henni í Love Island?Við kynnumst Georgiu nokkrum árum eftir að hún hafði komið fram í Love Island. Undanfarið hefur hún verið að skipta um fókus hjá sér og við vorum mjög hrifin af því sem hana langar til þess að gera á sínum miðli. Við erum spennt að aðstoða hana við að taka næstu skref hjá sér. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig fóru samningaviðræður fram?Samningaviðræður gengu bara mjög vel. Við vorum sammála um hvert okkur langaði að fara saman og þá var eftirleikurinn auðveldur. Hvað er framundan?Framundan hjá okkur er að móta stefnuna með Georgiu og hjálpa henni við að láta drauma sína rætast. Hún er með stóran vettvang og vill nota miðilinn sinn á góðan hátt og við munum aðstoða hana við það. Georgia er í Los Angeles í augnablikinu, en við munum hitta hana í London í lok ágúst. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Verður gaman að taka loksins í spaðann á okkar manni“ SWIPE Media gerði á dögunum umboðssamning við sinn stærsta kúnna til þessa, áhrifavaldinn Dami sem nýtir samfélagsmiðla sína í að taka upp jákvæð og falleg skilaboð sem aðrir geta sent sín á milli ásamt því að vera með sitt eigið vörumerki. 22. júní 2022 13:31 Nýr örlagavaldur á Ástareyjunni Raunveruleikaþættirnir Love Island hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim. Þar leita þátttakendur í sífellu að ástinni og hafa hingað til fengið að ákveða sjálfir með hverjum þeir stinga saman nefjum, en nú verður breyting á. 3. júní 2022 19:01 Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Sjá meira
Georgia Harrison er áhrifavaldur frá Essex í Bretlandi og er meðal annars þekkt fyrir að hafa komið fram í raunveruleikaþáttum Love Island árið 2017. Hún hefur einnig komið fram í öðrum raunveruleikaþáttum í Bretlandi eins og Celebrity Ex On The Beach og The Only Way Is Essex. Georgia er með 1,1 milljón fylgjendur á Instagram og yfir 400.000 fylgjendur á TikTok og er því með stærstu áhrifavöldunum sem hafa skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig komumst þið í samband við Georgiu?Við kynnumst Georgiu í gegnum Víking Heiðar vin okkar, sem er einhver best tengdi gæi sem ég hef kynnst. Georgia hefur undanfarið ekki verið með umboðsskrifstofu og henni leist vel á pælingarnar okkar og ákvað því að skrifa undir. Við erum ótrúlega þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að vinna með henni. Voruð þið búin að fylgjast með henni í Love Island?Við kynnumst Georgiu nokkrum árum eftir að hún hafði komið fram í Love Island. Undanfarið hefur hún verið að skipta um fókus hjá sér og við vorum mjög hrifin af því sem hana langar til þess að gera á sínum miðli. Við erum spennt að aðstoða hana við að taka næstu skref hjá sér. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig fóru samningaviðræður fram?Samningaviðræður gengu bara mjög vel. Við vorum sammála um hvert okkur langaði að fara saman og þá var eftirleikurinn auðveldur. Hvað er framundan?Framundan hjá okkur er að móta stefnuna með Georgiu og hjálpa henni við að láta drauma sína rætast. Hún er með stóran vettvang og vill nota miðilinn sinn á góðan hátt og við munum aðstoða hana við það. Georgia er í Los Angeles í augnablikinu, en við munum hitta hana í London í lok ágúst. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison)
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Verður gaman að taka loksins í spaðann á okkar manni“ SWIPE Media gerði á dögunum umboðssamning við sinn stærsta kúnna til þessa, áhrifavaldinn Dami sem nýtir samfélagsmiðla sína í að taka upp jákvæð og falleg skilaboð sem aðrir geta sent sín á milli ásamt því að vera með sitt eigið vörumerki. 22. júní 2022 13:31 Nýr örlagavaldur á Ástareyjunni Raunveruleikaþættirnir Love Island hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim. Þar leita þátttakendur í sífellu að ástinni og hafa hingað til fengið að ákveða sjálfir með hverjum þeir stinga saman nefjum, en nú verður breyting á. 3. júní 2022 19:01 Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Sjá meira
„Verður gaman að taka loksins í spaðann á okkar manni“ SWIPE Media gerði á dögunum umboðssamning við sinn stærsta kúnna til þessa, áhrifavaldinn Dami sem nýtir samfélagsmiðla sína í að taka upp jákvæð og falleg skilaboð sem aðrir geta sent sín á milli ásamt því að vera með sitt eigið vörumerki. 22. júní 2022 13:31
Nýr örlagavaldur á Ástareyjunni Raunveruleikaþættirnir Love Island hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim. Þar leita þátttakendur í sífellu að ástinni og hafa hingað til fengið að ákveða sjálfir með hverjum þeir stinga saman nefjum, en nú verður breyting á. 3. júní 2022 19:01
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”