Guðni forseti lét foreldra heyra það Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júlí 2022 14:02 Guðni Th. Jóhannesson hélt magnaða ræðu við setningu Unglingalandsmótsins á Selfossi þar sem hann kom víða við og lét foreldra, sem hagar sér ósæmilega á hliðarlínunni þegar íþróttir eru annars vegar heyra það. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti Íslands vakti athygli á ósæmilegri hegðun foreldra, sem koma ekki nógu vel fram á hliðarlínunni þegar börn þeirra eru að keppa í íþróttum, þegar hann flutti ávarp við setningu Unglingalandsmóts Ungmennafélags Íslands á Selfossi í gærkvöldi. Nokkur þúsund manns eru komin á Selfoss til að vera á unglingalandsmótinu en um 1200 krakkar á aldrinum 11 til 18 ára eru skráð í fjölmargar keppnisgreinar mótsins. Veður hefur verið stillt og gott. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands flutti hátíðarræðu við setningu mótsins í gærkvöldi og kom þar víða við. „Hreyfing og keppni eru gulls í gildi en öllu má ofgera. Það bætir svo sannarlega ekki líkama og sál ef manni finnst stöðugt að maður sé ekki í nógu góðu formi. Ekki nógu grannur og að maður fari ekki eins oft og öll hin í fjallgöngur, hjólatúra og þríþrautir, að ég tali ekki um að maður hafi ekki hlaupið Laugaveginn eins og annar hver vinur á Fésbók. Öflug lýðheilsa snýst ekki um þetta, eilífan samanburð, eilíf álag og eilífa keppni við sjálfan sig og aðra,“ sagði Guðni. Fjöldi fólks tók þátt í setningarathöfninni í gærkvöldi á Selfossi í fallegu veðri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Forsetinn vakti líka athygli á ósæmilegri hegðun einstakra foreldra þegar íþróttir eru annars vegar og tók dæmi þess efnis. „Ég hef séð föður hrópa að dreng sínum að hlaupa upp kantinn, gefa fyrir, „Nei, takt‘ hann á!“ og allt saman eflaust í blóra við leiðsögn þjálfara, þar til sá stutti tók boltann, dúndraði honum upp í stúku og hrópaði: „Ert þú að spila eða ég?“ Hér má sjá dagskrá Unglingalandsmótsins á Selfossi Árborg Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Íþróttir barna Börn og uppeldi Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Nokkur þúsund manns eru komin á Selfoss til að vera á unglingalandsmótinu en um 1200 krakkar á aldrinum 11 til 18 ára eru skráð í fjölmargar keppnisgreinar mótsins. Veður hefur verið stillt og gott. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands flutti hátíðarræðu við setningu mótsins í gærkvöldi og kom þar víða við. „Hreyfing og keppni eru gulls í gildi en öllu má ofgera. Það bætir svo sannarlega ekki líkama og sál ef manni finnst stöðugt að maður sé ekki í nógu góðu formi. Ekki nógu grannur og að maður fari ekki eins oft og öll hin í fjallgöngur, hjólatúra og þríþrautir, að ég tali ekki um að maður hafi ekki hlaupið Laugaveginn eins og annar hver vinur á Fésbók. Öflug lýðheilsa snýst ekki um þetta, eilífan samanburð, eilíf álag og eilífa keppni við sjálfan sig og aðra,“ sagði Guðni. Fjöldi fólks tók þátt í setningarathöfninni í gærkvöldi á Selfossi í fallegu veðri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Forsetinn vakti líka athygli á ósæmilegri hegðun einstakra foreldra þegar íþróttir eru annars vegar og tók dæmi þess efnis. „Ég hef séð föður hrópa að dreng sínum að hlaupa upp kantinn, gefa fyrir, „Nei, takt‘ hann á!“ og allt saman eflaust í blóra við leiðsögn þjálfara, þar til sá stutti tók boltann, dúndraði honum upp í stúku og hrópaði: „Ert þú að spila eða ég?“ Hér má sjá dagskrá Unglingalandsmótsins á Selfossi
Árborg Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Íþróttir barna Börn og uppeldi Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira