Kvenkyns rokkarar slá til ærandi veislu fyrir augu og eyru gesta Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. ágúst 2022 10:01 Mammút og Kælan Mikla sameina krafta sína með tónleikum í september. Aðsend Hljómsveitirnar Mammút og Kælan Mikla tilkynntu á dögunum tónleika sem haldnir verða í Gamla Bíói 16. september næstkomandi. Er þetta í fyrsta sinn sem böndin taka höndum saman þar sem þau munu spila það helsta af sínum ferlum í kraftmikilli, þungri og ærandi veislu fyrir augu og eyru gesta. Blaðamaður tók púlsinn á Ásu Dýradóttur í Mammút. Gróska í íslenskum kvenna rokkurum Sérstakir gestir munu einnig koma fram sem verða þó tilkynntir síðar en hljómsveitirnar eiga það sameiginlegt að vera kvenkyns rokkbönd, enda er mikil gróska hérlendis á slíkum hljómsveitum. Mammút er margverðlaunuð rokksveit sem hefur náð árangri langt úr fyrir landsteinana og plötur þeirra hafa hlotið lof stærstu tónlistartímarita heims. Er þetta í fyrsta sinn í langan tíma sem sveitin kemur fram á heimavelli og eru eflaust margir aðdáendur sem hlakka mikið til. Kælan Mikla var stofnuð árið 2013 í kjölfar sigurs á ljóðaslammi Reykjavíkur. Næstu árin héldu þær áfram að hasla sér völl í grasrótar senu Íslands og svo fór ferill hljómsveitarinnar á flug utan landsteinana. Á seinustu 9 árum hafa þær ferðast víða um heim og gefið frá sér fjórar breiðskífur. Þá er áhugavert að segja frá því að Robert Smith, forsprakki hljómsveitarinnar The Cure, er stór aðdáandi og hefur bókað Kæluna Miklu á fjölda hátíða sem hann hefur lagt hönd á að skipuleggja. Þar hafa þær komið fram með hljómsveitum á við Pixies, Slowdive og Deftones ásamt því að opna fyrir Placebo í London. Kælan Mikla gaf út sína fjórðu plötu, Undir Köldum Norðurljósum, á seinasta ári og fjallar hún að mestu um þjóðsögur og ævintýri en galdrar og dulúð einkenna sveitina að mörgu leyti. View this post on Instagram A post shared by Kælan Mikla (@kaelanmikla) Samferða í senunni „Við erum búin að vera samferða lengi í senunni og alltaf verið aðdáendur hverrar annarrar,“ segir Ása Dýradóttir meðlimur hljómsveitarinnar Mammút um samstarf þeirra við Kæluna Miklu. „Við höfum oft spilað saman á tónlistarhátíðum en aldrei haldið saman okkar tónleika.“ Báðar hljómsveitir hafa eytt miklum tíma erlendis síðastliðinn áratug og því var ekkert annað í stöðunni en að grípa tækifærið núna. „Það er svo gaman að vera á landinu á sama tíma, okkur hefur langað að gera þetta lengi og ákváðum að kýla á þetta.“ View this post on Instagram A post shared by MAMMU T (@mammutmusic) Neglugigg Mammút gaf út plötuna Ride The Fire í miðjum Covid faraldri og reyndu í kjölfarið að halda útgáfutónleika, sem reyndist þeim erfitt sökum faraldursins þar sem samkomutakmarkanir voru stöðugt að breytast. „Það varð aldrei neitt af útgáfutónleikunum en okkur langaði að halda almennilegt neglugigg núna. Við spilum auðvitað lög af nýju plötunni en þetta eru ekki útgáfutónleikarnir, þeir koma síðar. Við erum svo spennt að spila með Kælunni og okkur finnst þær svo töff,“ segir Ása spennt. Hún bætir við að ánægjulegt sé að sjá mikla grósku í ungum og flottum hljómsveitum í dag og að metal rokkið sé með sanni að koma aftur inn í mainstreamið. View this post on Instagram A post shared by MAMMU T (@mammutmusic) Eftir Covid finnst Ásu ómetanlegt að æfa og koma fram með hljómsveitinni og segist taka eftir því að aðrir séu á sama máli. „Covid hefur gert það að verkum að fólk vill fara á æfingar saman og þá er best að spila rokk og ról.“ Miðasala á tónleikana er hafin og nánari upplýsingar má finna hér. Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir „Það gerast alltaf einhverjir töfrar á milli okkar þegar við komum fram“ Hljómsveitin Kælan Mikla blæs til útgáfutónleika nú á laugardagskvöldið 4. júní á Gauknum, í tilefni af plötunni Undir köldum norðurljósum sem kom út í nóvember síðastliðnum. 2. júní 2022 07:00 Rangt að ákveða að hljómsveitir séu ekki starfandi án þess að heyra í þeim Elíza Geirsdóttir Newman segir rangt af skipuleggjanda tónleikanna Rokks í Reykjavík að ákveða að Kolrassa krókríðandi væri ekki starfandi án þess að tékka á því. Hún segir tónlistarmannaúrvalið á tónleikunum tímaskekkju og til að breyta karlastemmingu í rokki þurfi að gefa konum pláss. 17. júlí 2022 12:47 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Gróska í íslenskum kvenna rokkurum Sérstakir gestir munu einnig koma fram sem verða þó tilkynntir síðar en hljómsveitirnar eiga það sameiginlegt að vera kvenkyns rokkbönd, enda er mikil gróska hérlendis á slíkum hljómsveitum. Mammút er margverðlaunuð rokksveit sem hefur náð árangri langt úr fyrir landsteinana og plötur þeirra hafa hlotið lof stærstu tónlistartímarita heims. Er þetta í fyrsta sinn í langan tíma sem sveitin kemur fram á heimavelli og eru eflaust margir aðdáendur sem hlakka mikið til. Kælan Mikla var stofnuð árið 2013 í kjölfar sigurs á ljóðaslammi Reykjavíkur. Næstu árin héldu þær áfram að hasla sér völl í grasrótar senu Íslands og svo fór ferill hljómsveitarinnar á flug utan landsteinana. Á seinustu 9 árum hafa þær ferðast víða um heim og gefið frá sér fjórar breiðskífur. Þá er áhugavert að segja frá því að Robert Smith, forsprakki hljómsveitarinnar The Cure, er stór aðdáandi og hefur bókað Kæluna Miklu á fjölda hátíða sem hann hefur lagt hönd á að skipuleggja. Þar hafa þær komið fram með hljómsveitum á við Pixies, Slowdive og Deftones ásamt því að opna fyrir Placebo í London. Kælan Mikla gaf út sína fjórðu plötu, Undir Köldum Norðurljósum, á seinasta ári og fjallar hún að mestu um þjóðsögur og ævintýri en galdrar og dulúð einkenna sveitina að mörgu leyti. View this post on Instagram A post shared by Kælan Mikla (@kaelanmikla) Samferða í senunni „Við erum búin að vera samferða lengi í senunni og alltaf verið aðdáendur hverrar annarrar,“ segir Ása Dýradóttir meðlimur hljómsveitarinnar Mammút um samstarf þeirra við Kæluna Miklu. „Við höfum oft spilað saman á tónlistarhátíðum en aldrei haldið saman okkar tónleika.“ Báðar hljómsveitir hafa eytt miklum tíma erlendis síðastliðinn áratug og því var ekkert annað í stöðunni en að grípa tækifærið núna. „Það er svo gaman að vera á landinu á sama tíma, okkur hefur langað að gera þetta lengi og ákváðum að kýla á þetta.“ View this post on Instagram A post shared by MAMMU T (@mammutmusic) Neglugigg Mammút gaf út plötuna Ride The Fire í miðjum Covid faraldri og reyndu í kjölfarið að halda útgáfutónleika, sem reyndist þeim erfitt sökum faraldursins þar sem samkomutakmarkanir voru stöðugt að breytast. „Það varð aldrei neitt af útgáfutónleikunum en okkur langaði að halda almennilegt neglugigg núna. Við spilum auðvitað lög af nýju plötunni en þetta eru ekki útgáfutónleikarnir, þeir koma síðar. Við erum svo spennt að spila með Kælunni og okkur finnst þær svo töff,“ segir Ása spennt. Hún bætir við að ánægjulegt sé að sjá mikla grósku í ungum og flottum hljómsveitum í dag og að metal rokkið sé með sanni að koma aftur inn í mainstreamið. View this post on Instagram A post shared by MAMMU T (@mammutmusic) Eftir Covid finnst Ásu ómetanlegt að æfa og koma fram með hljómsveitinni og segist taka eftir því að aðrir séu á sama máli. „Covid hefur gert það að verkum að fólk vill fara á æfingar saman og þá er best að spila rokk og ról.“ Miðasala á tónleikana er hafin og nánari upplýsingar má finna hér.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir „Það gerast alltaf einhverjir töfrar á milli okkar þegar við komum fram“ Hljómsveitin Kælan Mikla blæs til útgáfutónleika nú á laugardagskvöldið 4. júní á Gauknum, í tilefni af plötunni Undir köldum norðurljósum sem kom út í nóvember síðastliðnum. 2. júní 2022 07:00 Rangt að ákveða að hljómsveitir séu ekki starfandi án þess að heyra í þeim Elíza Geirsdóttir Newman segir rangt af skipuleggjanda tónleikanna Rokks í Reykjavík að ákveða að Kolrassa krókríðandi væri ekki starfandi án þess að tékka á því. Hún segir tónlistarmannaúrvalið á tónleikunum tímaskekkju og til að breyta karlastemmingu í rokki þurfi að gefa konum pláss. 17. júlí 2022 12:47 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Það gerast alltaf einhverjir töfrar á milli okkar þegar við komum fram“ Hljómsveitin Kælan Mikla blæs til útgáfutónleika nú á laugardagskvöldið 4. júní á Gauknum, í tilefni af plötunni Undir köldum norðurljósum sem kom út í nóvember síðastliðnum. 2. júní 2022 07:00
Rangt að ákveða að hljómsveitir séu ekki starfandi án þess að heyra í þeim Elíza Geirsdóttir Newman segir rangt af skipuleggjanda tónleikanna Rokks í Reykjavík að ákveða að Kolrassa krókríðandi væri ekki starfandi án þess að tékka á því. Hún segir tónlistarmannaúrvalið á tónleikunum tímaskekkju og til að breyta karlastemmingu í rokki þurfi að gefa konum pláss. 17. júlí 2022 12:47