Fær loksins lík eiginmannsins afhent Elísabet Hanna skrifar 5. ágúst 2022 11:02 Hjónin bjuggu saman á Spáni með fjölskyldunni. Skjáskot/Instagram Drífa Björk Linnet Kristjánsdóttir tilkynnti í myndbandi á Instagram að loksins fái fjölskyldan lík Haralds Loga Hrafnkelssonar til sín eftir að hann lést í eldsvoða á Spáni þann 6. febrúar fyrr á þessu ári. Drífa hefur barist fyrir því að fá lík eiginmannsins afhent síðan hann féll frá. Fagna því að fá Halla „Við erum smá að fagna. Við erum búnar að fá fréttir um það að við erum að fara að fá Halla til okkar. Ég var á fundi í morgun og aftur núna seinni partinn með útfaraþjónustu og það lítur allt út fyrir það að við getum fengið Halla til okkar,“ segir hún í myndbandinu og bætir við: „Þeir ætla sem sagt af mannúðarástæðum að afhenda hann þrátt fyrir að málinu sé ekki lokið. Þeir eru ennþá að reyna að finna upptök eldsins.“ Drífa segir að dánarvottorðið muni líklega innihalda þær upplýsingar að hann hafi látist af slysförum þrátt fyrir að rannsókn á málinu sé ekki lokið og upptök eldsins hafi enn ekki fundist. Hún tekur það fram í myndbandinu að samkvæmt öryggismyndavélum sé ekki um sakamál né sjálfsvíg að ræða og líklega hafi reykurinn verið dánarorsökin. „Það er enginn sem getur sett sig í þessi spor án þess að hafa verið þar.“ Fær ekki giftingarhringinn Ég er búin að vera eins og biluð plata hjá löggunni að reyna að spyrja alltaf að því sama því það sem skiptir mig máli í þessu öllu saman er: „Hvenær fæ ég Halla? og funduð þið giftingarhringinn?“ Núna hefur Drífa fengið svör um að hún sé að fá Halla en hringurinn eyðilagðist í eldsvoðanum. Hún segist hafa beðið lengi eftir því að fá að nálgast hann og að líkið verði brennt í framhaldinu og flutt þannig til Íslands frá Tenerife ásamt því að vera dreift á hans uppáhaldsstaði. View this post on Instagram A post shared by (@drifabk) Vöknuðu við eldinn Drífa lýsti örlagaríka deginum á Instagram miðli sínum í síðustu viku þegar það kviknaði í húsi fjölskyldunnar á Tenerife. Eldri dóttir hennar vaknaði við eldinn, gerði móður sinni viðvart og kallað var eftir aðstoð. Eftir að búið var að slökkva eldinn og koma fjölskyldunni í öruggt skjól fékk hún hræðilegu fréttirnar: „Þegar það er búið koma þeir til mín og segjast hafa fundið manninn minn í einum af tveimur bifreiðum í bílskúrnum og hafi hann strax verið úrskurðaður látinn.“ „Á meðan ég er að reyna að finna hótel, vissu börnin ekkert og spurðu í sífellu hvort ég ætlaði ekki að hringja í pabba þeirra og segja honum að það hafi kviknað í. Eftir að ég er búin að innrita mig á hótelið segi ég börnunum fréttirnar um að pabbi þeirra sé dáinn.“ Íslendingar erlendis Spánn Tengdar fréttir Nafn Íslendingsins sem lést á Tenerife Íslendingurinn sem lést á Tenerife á sunnudag í bílageymslu við heimili sitt hét Haraldur Logi Hrafnkelsson. 8. febrúar 2022 11:48 Fullyrt að Íslendingur hafi látist í eldsvoða á Tenerife Íslenskur ríkisborgari um fimmtugt er sagður hafa látist í eldsvoða í bílskúr í heimahúsi við Costa Adeje á Tenerife á sunnudag. 8. febrúar 2022 10:15 Mest lesið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Harðvítugar deilur rappara og poppara Menning Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Sjá meira
Fagna því að fá Halla „Við erum smá að fagna. Við erum búnar að fá fréttir um það að við erum að fara að fá Halla til okkar. Ég var á fundi í morgun og aftur núna seinni partinn með útfaraþjónustu og það lítur allt út fyrir það að við getum fengið Halla til okkar,“ segir hún í myndbandinu og bætir við: „Þeir ætla sem sagt af mannúðarástæðum að afhenda hann þrátt fyrir að málinu sé ekki lokið. Þeir eru ennþá að reyna að finna upptök eldsins.“ Drífa segir að dánarvottorðið muni líklega innihalda þær upplýsingar að hann hafi látist af slysförum þrátt fyrir að rannsókn á málinu sé ekki lokið og upptök eldsins hafi enn ekki fundist. Hún tekur það fram í myndbandinu að samkvæmt öryggismyndavélum sé ekki um sakamál né sjálfsvíg að ræða og líklega hafi reykurinn verið dánarorsökin. „Það er enginn sem getur sett sig í þessi spor án þess að hafa verið þar.“ Fær ekki giftingarhringinn Ég er búin að vera eins og biluð plata hjá löggunni að reyna að spyrja alltaf að því sama því það sem skiptir mig máli í þessu öllu saman er: „Hvenær fæ ég Halla? og funduð þið giftingarhringinn?“ Núna hefur Drífa fengið svör um að hún sé að fá Halla en hringurinn eyðilagðist í eldsvoðanum. Hún segist hafa beðið lengi eftir því að fá að nálgast hann og að líkið verði brennt í framhaldinu og flutt þannig til Íslands frá Tenerife ásamt því að vera dreift á hans uppáhaldsstaði. View this post on Instagram A post shared by (@drifabk) Vöknuðu við eldinn Drífa lýsti örlagaríka deginum á Instagram miðli sínum í síðustu viku þegar það kviknaði í húsi fjölskyldunnar á Tenerife. Eldri dóttir hennar vaknaði við eldinn, gerði móður sinni viðvart og kallað var eftir aðstoð. Eftir að búið var að slökkva eldinn og koma fjölskyldunni í öruggt skjól fékk hún hræðilegu fréttirnar: „Þegar það er búið koma þeir til mín og segjast hafa fundið manninn minn í einum af tveimur bifreiðum í bílskúrnum og hafi hann strax verið úrskurðaður látinn.“ „Á meðan ég er að reyna að finna hótel, vissu börnin ekkert og spurðu í sífellu hvort ég ætlaði ekki að hringja í pabba þeirra og segja honum að það hafi kviknað í. Eftir að ég er búin að innrita mig á hótelið segi ég börnunum fréttirnar um að pabbi þeirra sé dáinn.“
Íslendingar erlendis Spánn Tengdar fréttir Nafn Íslendingsins sem lést á Tenerife Íslendingurinn sem lést á Tenerife á sunnudag í bílageymslu við heimili sitt hét Haraldur Logi Hrafnkelsson. 8. febrúar 2022 11:48 Fullyrt að Íslendingur hafi látist í eldsvoða á Tenerife Íslenskur ríkisborgari um fimmtugt er sagður hafa látist í eldsvoða í bílskúr í heimahúsi við Costa Adeje á Tenerife á sunnudag. 8. febrúar 2022 10:15 Mest lesið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Harðvítugar deilur rappara og poppara Menning Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Sjá meira
Nafn Íslendingsins sem lést á Tenerife Íslendingurinn sem lést á Tenerife á sunnudag í bílageymslu við heimili sitt hét Haraldur Logi Hrafnkelsson. 8. febrúar 2022 11:48
Fullyrt að Íslendingur hafi látist í eldsvoða á Tenerife Íslenskur ríkisborgari um fimmtugt er sagður hafa látist í eldsvoða í bílskúr í heimahúsi við Costa Adeje á Tenerife á sunnudag. 8. febrúar 2022 10:15