Hljómsveitin Wilco á leið til landsins Elísabet Hanna skrifar 11. ágúst 2022 13:36 Jeff Tweedy, söngvari hljómsveitarinnar Wilco. Getty/Mark Horton Hljómsveitin Wilco er á leiðinni til landsins og mun koma fram á sínum fyrstu tónleikum hér á landi. Ekki er um staka tónleika að ræða heldur fara þeir fram þrjú kvöld í röð í Hörpu: Sjötta, sjöunda og áttunda apríl á næsta ári og eingöngu er hægt að kaupa passa fyrir alla þrjá tónleikana. „Við erum mjög spennt að fá loksins að spila á Íslandi í fyrsta skipti,“ sagði Glenn Kotche, trommari hljómsveitarinnar í viðtali við Pitchfork. Glenn er spenntur fyrir því að heimsækja landið.Getty/Chris McKay „Við getum ekki beðið eftir að upplifa menninguna og fólkið á Íslandi, sem hefur verið uppspretta svo mikillar tónlistar og listar. Við hlökkum til að búa til ótrúlegar minningar með aðdáendum okkar alls staðar að úr heiminum." <a href="https://www.youtube.com/watch?v=USMsgVbf8Us">watch on YouTube</a> Pabbarokk Níunda plata hljómsveitarinnar fékk þann stimpil að vera pabba rokk en það kom söngvara hljómsveitarinnar Jeff ekki í jafnvægi sem sagði einfaldlega: „Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ Allir nema einn Hljómsveitin var stofnuð árið 1994 eftir að jaðarkántrísveitin Uncle Tupelo, þar sem Tweedy var einnig um borð, hætti. Hann stofnaði Wilco með öllum fyrrverandi liðsmönnum Uncle Tupelo nema söngvaranum Jay Farrar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ERk4jXi0c1Y">watch on YouTube</a> Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Wilco ver pabbarokkstimpilinn Hljómsveitin Wilco sendi nýverið frá sér níundu plötu sína. Meðlimir hljómsveitarinnar eru allir menn á besta aldri, sem hefur orðið til þess að gagnrýnendur kalla tónlist þeirra pabbarokk. Jeff Tweedy, forsprakki Wilco, sér ekkert athugavert við það. „Þegar fólk segir pabbarokk er það bara að meina rokk,“ segir Tweedy í viðtali við tímaritið Men‘s Journal. „Þegar fólk heyrir eitthvað sem því finnst vera einhvers konar framhald af rokksiðum fortíðarinnar er það kallað pabbarokk. Mér finnst þetta fólk hafa verið afvegaleitt. Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ 3. október 2011 12:00 Prýðilegt pabbarokk Wilco Áttunda hljóðversplata bandarísku hljómsveitarinnar Wilco kemur út í næstu viku. Jeff Tweedy og félagar gefa plötuna út sjálfir og eru á leiðinni í tónleikaferð til Evrópu. 23. september 2011 19:00 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
„Við erum mjög spennt að fá loksins að spila á Íslandi í fyrsta skipti,“ sagði Glenn Kotche, trommari hljómsveitarinnar í viðtali við Pitchfork. Glenn er spenntur fyrir því að heimsækja landið.Getty/Chris McKay „Við getum ekki beðið eftir að upplifa menninguna og fólkið á Íslandi, sem hefur verið uppspretta svo mikillar tónlistar og listar. Við hlökkum til að búa til ótrúlegar minningar með aðdáendum okkar alls staðar að úr heiminum." <a href="https://www.youtube.com/watch?v=USMsgVbf8Us">watch on YouTube</a> Pabbarokk Níunda plata hljómsveitarinnar fékk þann stimpil að vera pabba rokk en það kom söngvara hljómsveitarinnar Jeff ekki í jafnvægi sem sagði einfaldlega: „Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ Allir nema einn Hljómsveitin var stofnuð árið 1994 eftir að jaðarkántrísveitin Uncle Tupelo, þar sem Tweedy var einnig um borð, hætti. Hann stofnaði Wilco með öllum fyrrverandi liðsmönnum Uncle Tupelo nema söngvaranum Jay Farrar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ERk4jXi0c1Y">watch on YouTube</a>
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Wilco ver pabbarokkstimpilinn Hljómsveitin Wilco sendi nýverið frá sér níundu plötu sína. Meðlimir hljómsveitarinnar eru allir menn á besta aldri, sem hefur orðið til þess að gagnrýnendur kalla tónlist þeirra pabbarokk. Jeff Tweedy, forsprakki Wilco, sér ekkert athugavert við það. „Þegar fólk segir pabbarokk er það bara að meina rokk,“ segir Tweedy í viðtali við tímaritið Men‘s Journal. „Þegar fólk heyrir eitthvað sem því finnst vera einhvers konar framhald af rokksiðum fortíðarinnar er það kallað pabbarokk. Mér finnst þetta fólk hafa verið afvegaleitt. Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ 3. október 2011 12:00 Prýðilegt pabbarokk Wilco Áttunda hljóðversplata bandarísku hljómsveitarinnar Wilco kemur út í næstu viku. Jeff Tweedy og félagar gefa plötuna út sjálfir og eru á leiðinni í tónleikaferð til Evrópu. 23. september 2011 19:00 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Wilco ver pabbarokkstimpilinn Hljómsveitin Wilco sendi nýverið frá sér níundu plötu sína. Meðlimir hljómsveitarinnar eru allir menn á besta aldri, sem hefur orðið til þess að gagnrýnendur kalla tónlist þeirra pabbarokk. Jeff Tweedy, forsprakki Wilco, sér ekkert athugavert við það. „Þegar fólk segir pabbarokk er það bara að meina rokk,“ segir Tweedy í viðtali við tímaritið Men‘s Journal. „Þegar fólk heyrir eitthvað sem því finnst vera einhvers konar framhald af rokksiðum fortíðarinnar er það kallað pabbarokk. Mér finnst þetta fólk hafa verið afvegaleitt. Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ 3. október 2011 12:00
Prýðilegt pabbarokk Wilco Áttunda hljóðversplata bandarísku hljómsveitarinnar Wilco kemur út í næstu viku. Jeff Tweedy og félagar gefa plötuna út sjálfir og eru á leiðinni í tónleikaferð til Evrópu. 23. september 2011 19:00