Nota blómapott sem grill í garðinum Elísabet Hanna skrifar 17. ágúst 2022 15:30 Vala Matt kíkti í garðinn hjá hjónunum. Stöð 2 Myndlistarmaðurinn Pétur Gautur og landslagsarkitektinn Berglind Guðmundsdóttir búa í Hafnarfirði þar sem nostrað hefur verið við garðinn sem Berglind hannaði sjálf. Í garðinum má með annars finna blómapott sem er notaður sem grill og gólfsíðar hurðar sem þau settu til þess að komast beint út í garð. Lækkuðu allan garðinn „Þetta er súper einfalt en það verður að gera ráð fyrir því að þetta þurfi að fá samþykki yfirvalda til þess að byggja eða gera breytingu á útliti húsa,“ segir Berglind um hurðina sem þau settu á húsið. Þegar hún byrjaði að hanna garðinn tók hún ákvörðun um það að lækka hann allan til þess að gera svæðið skjólsælla, enda staðsett á Íslandi. Garðurinn er skjólgóður og fagur.Stöð 2 Sjálfbær „Við erum að vinna með það að vera dálítið sjálfbær svo við notum hrossaskítinn bara hreinlega á rabbabarann til dæmis og hann er alveg bara á þvílíku flugi,“ segir Berglind um fallegu plönturnar í garðinum. Vala Matt fór og heimsótti hjónin í Hafnarfirði og fékk að heyra af hönnuninni í kringum garðinn. Innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan: Barnahús og blómapotta grill Í garðinum leynist lítið barnahús sem er afar vinsælt hjá barnabarninu. Fleiri gersemar leynast þar einnig en þar má finna blómapott sem gegnir allt öðru hlutverki en hann var hannaður fyrir. „Það var eitthvað hallæri á grilli,“ segir Pétur um það hvaða hugmyndin kom en hún kviknaði þegar þau voru stödd í sumarbústað. „Svo kom bara þessi snilld upp, að vera bara með stóran blómapott og grind og það þarf ekki meira,“ segir hann um útkomuna. „Mikið betra að grilla með kolunum en að vera með eitthvað gas,“ segir Berglind að lokum alsæl með útfærsluna. Hugmyndin kom upp þegar það vantaði grill í sumarbústaðinn.Stöð 2 Ísland í dag Tíska og hönnun Vala Matt Tengdar fréttir „Voðalega vinsælt að fá hrátt egg og sokk hjá mér“ Litla Hverabúðin er minnsta verslun Íslands, svo smá að ekki er þar að finna nokkurn starfsmann, í stað þess er stólað á heiðarleika viðskiptavina. Verðlaunakokkurinn Ólafur Reynisson og eiginkona hans Anna María Eyjólfsdóttir eru miklir frumkvöðlar þegar kemur að matargerð. 11. ágúst 2022 11:31 „Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01 Fíflar beint úr garðinum bragðgóðir bæði steiktir og djúpsteiktir Hver myndi trúa því að djúpsteiktir og einnig steiktir fíflahausar væru algjört lostæti. 10. júní 2022 10:30 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Lækkuðu allan garðinn „Þetta er súper einfalt en það verður að gera ráð fyrir því að þetta þurfi að fá samþykki yfirvalda til þess að byggja eða gera breytingu á útliti húsa,“ segir Berglind um hurðina sem þau settu á húsið. Þegar hún byrjaði að hanna garðinn tók hún ákvörðun um það að lækka hann allan til þess að gera svæðið skjólsælla, enda staðsett á Íslandi. Garðurinn er skjólgóður og fagur.Stöð 2 Sjálfbær „Við erum að vinna með það að vera dálítið sjálfbær svo við notum hrossaskítinn bara hreinlega á rabbabarann til dæmis og hann er alveg bara á þvílíku flugi,“ segir Berglind um fallegu plönturnar í garðinum. Vala Matt fór og heimsótti hjónin í Hafnarfirði og fékk að heyra af hönnuninni í kringum garðinn. Innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan: Barnahús og blómapotta grill Í garðinum leynist lítið barnahús sem er afar vinsælt hjá barnabarninu. Fleiri gersemar leynast þar einnig en þar má finna blómapott sem gegnir allt öðru hlutverki en hann var hannaður fyrir. „Það var eitthvað hallæri á grilli,“ segir Pétur um það hvaða hugmyndin kom en hún kviknaði þegar þau voru stödd í sumarbústað. „Svo kom bara þessi snilld upp, að vera bara með stóran blómapott og grind og það þarf ekki meira,“ segir hann um útkomuna. „Mikið betra að grilla með kolunum en að vera með eitthvað gas,“ segir Berglind að lokum alsæl með útfærsluna. Hugmyndin kom upp þegar það vantaði grill í sumarbústaðinn.Stöð 2
Ísland í dag Tíska og hönnun Vala Matt Tengdar fréttir „Voðalega vinsælt að fá hrátt egg og sokk hjá mér“ Litla Hverabúðin er minnsta verslun Íslands, svo smá að ekki er þar að finna nokkurn starfsmann, í stað þess er stólað á heiðarleika viðskiptavina. Verðlaunakokkurinn Ólafur Reynisson og eiginkona hans Anna María Eyjólfsdóttir eru miklir frumkvöðlar þegar kemur að matargerð. 11. ágúst 2022 11:31 „Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01 Fíflar beint úr garðinum bragðgóðir bæði steiktir og djúpsteiktir Hver myndi trúa því að djúpsteiktir og einnig steiktir fíflahausar væru algjört lostæti. 10. júní 2022 10:30 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
„Voðalega vinsælt að fá hrátt egg og sokk hjá mér“ Litla Hverabúðin er minnsta verslun Íslands, svo smá að ekki er þar að finna nokkurn starfsmann, í stað þess er stólað á heiðarleika viðskiptavina. Verðlaunakokkurinn Ólafur Reynisson og eiginkona hans Anna María Eyjólfsdóttir eru miklir frumkvöðlar þegar kemur að matargerð. 11. ágúst 2022 11:31
„Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01
Fíflar beint úr garðinum bragðgóðir bæði steiktir og djúpsteiktir Hver myndi trúa því að djúpsteiktir og einnig steiktir fíflahausar væru algjört lostæti. 10. júní 2022 10:30