Sonur hennar og Árna Steins Steinþórsson hefur fengið nafnið Steinþór Jóhann Eyfjörð Árnason. Drengurinn kom í heiminn 25. júlí og er fyrsta barn þeirra beggja.
Drengur GDRN er kominn með nafn

Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, hélt skírn um helgina.
Tengdar fréttir

Sonur GDRN og Árna Steins er kominn í heiminn
Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, einnig þekkt undir listamannsnafninu GDRN og sambýlismaður hennar Árni Steinn Steinþórsson hafa tekið á móti syni sínum í þennan heim. „Hann er mættur og hann er fullkominn,“ segir í tilkynningu á Instagram miðlum þeirra.

GDRN fékk dýrar sængurgjafir eftir allt saman
Mikla athygli vakti þegar tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, virtist fá dýrar sængurgjafir að gjöf frá RÚV á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar laugardaginn 5. mars.

GDRN er ófrísk af sínu fyrsta barni
Tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð, betur þekkt undir listamannsnafninu GDRN, á von á sínu fyrsta barni með sambýlismanni sínum, Árna Steini Steinþórssyni.