Bubbi vissi fyrstur að von væri á barni Elísabet Hanna skrifar 24. ágúst 2022 14:30 Bubbi fann fyrir nýju lífi áður en foreldrarnir vissu af því. Skjáskot/Instagram Leik- og söngkonan Rakel Björk Björnsdóttir og tónlistarmaðurinn Garðar Borgþórsson eru að bæta við sig nýju hlutverki sem foreldrar. Það var enginn annar en tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sem vissi að barnið væri væntanlegt, jafnvel á undan foreldrunum sjálfum. Bubbi fann fyrir nýju lífi „Litli laumufarþeginn hefur, nú þegar, leikið Bubba Morthens með mömmu sinni í leikhúsinu og tekið þátt í trylltu dansleikhúsi með Kristjáni Ingimarssyni í Room 4.1. En mamman hefur nú tekið ákvörðun um að stíga út úr 9 líf og einbeita sér að því að taka á móti „9“ lífi,“ segir Rakel meðal annars í tilkynningunni. View this post on Instagram A post shared by Rakel Björk Björnsdóttir (@rakelbjorkb) „Til gamans má geta að elsku Bubbi, með sinni næmni, tjáði mér skömmu fyrir daginn örlagaríka að ég ætti von á barni og var því fyrstur til að flytja mér fréttirnar. Dálítið táknrænt,“ segir Rakel. View this post on Instagram A post shared by Rakel Björk Björnsdóttir (@rakelbjorkb) ÞAU Parið er í hljómsveitinni ÞAU sem var stofnuð eftir að Rakel og Garðar kynntust í leikhúsinu og fóru fljótlega að prófa sig áfram í að skapa tónlist utan vinnunnar. Nýlega kom út platan ÞAU taka Vestfirði sem inniheldur frumsamin lög við ljóð eftir vestfirsk skáld. Rakel útilokar ekki nýtt efni frá þeim á komandi vetri: „Eitthvað segir mér að tónlistargyðjan fái að njóta sín betur í vetur. „ÞAU taka vögguvísur“ væri til dæmis góður titill á næstu plötu. Hvað segir þú Gaddi?“ View this post on Instagram A post shared by Rakel Björk Björnsdóttir (@rakelbjorkb) Barnalán Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Það má segja að við séum sálufélagar í lífi og list“ Rakel Björk Björnsdóttir og Garðar Borgþórsson eru að gefa út plötuna ÞAU taka Vestfirði í dag en bæði eru þau rokkarar úr Hafnarfirði sem litar samstarfið. Platan inniheldur frumsamin lög við ljóð eftir vestfirsk skáld og hefur djúpar menningarlegar rætur. 11. mars 2022 14:31 Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Bubbi fann fyrir nýju lífi „Litli laumufarþeginn hefur, nú þegar, leikið Bubba Morthens með mömmu sinni í leikhúsinu og tekið þátt í trylltu dansleikhúsi með Kristjáni Ingimarssyni í Room 4.1. En mamman hefur nú tekið ákvörðun um að stíga út úr 9 líf og einbeita sér að því að taka á móti „9“ lífi,“ segir Rakel meðal annars í tilkynningunni. View this post on Instagram A post shared by Rakel Björk Björnsdóttir (@rakelbjorkb) „Til gamans má geta að elsku Bubbi, með sinni næmni, tjáði mér skömmu fyrir daginn örlagaríka að ég ætti von á barni og var því fyrstur til að flytja mér fréttirnar. Dálítið táknrænt,“ segir Rakel. View this post on Instagram A post shared by Rakel Björk Björnsdóttir (@rakelbjorkb) ÞAU Parið er í hljómsveitinni ÞAU sem var stofnuð eftir að Rakel og Garðar kynntust í leikhúsinu og fóru fljótlega að prófa sig áfram í að skapa tónlist utan vinnunnar. Nýlega kom út platan ÞAU taka Vestfirði sem inniheldur frumsamin lög við ljóð eftir vestfirsk skáld. Rakel útilokar ekki nýtt efni frá þeim á komandi vetri: „Eitthvað segir mér að tónlistargyðjan fái að njóta sín betur í vetur. „ÞAU taka vögguvísur“ væri til dæmis góður titill á næstu plötu. Hvað segir þú Gaddi?“ View this post on Instagram A post shared by Rakel Björk Björnsdóttir (@rakelbjorkb)
Barnalán Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Það má segja að við séum sálufélagar í lífi og list“ Rakel Björk Björnsdóttir og Garðar Borgþórsson eru að gefa út plötuna ÞAU taka Vestfirði í dag en bæði eru þau rokkarar úr Hafnarfirði sem litar samstarfið. Platan inniheldur frumsamin lög við ljóð eftir vestfirsk skáld og hefur djúpar menningarlegar rætur. 11. mars 2022 14:31 Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
„Það má segja að við séum sálufélagar í lífi og list“ Rakel Björk Björnsdóttir og Garðar Borgþórsson eru að gefa út plötuna ÞAU taka Vestfirði í dag en bæði eru þau rokkarar úr Hafnarfirði sem litar samstarfið. Platan inniheldur frumsamin lög við ljóð eftir vestfirsk skáld og hefur djúpar menningarlegar rætur. 11. mars 2022 14:31