Silversun Pickups vilja ólm spila á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. ágúst 2022 09:59 Brian Aubert í Silversun Pickups ræddi við Ómar á X-inu þegar nýja platan kom út. Getty/Scott Dudelson Sjötta plata sveitarinnar The Silversun Pickups, Physical Thrills, kom út í vikunni. Brian Aubert söngvari hljómsveitarinnar var á línunni við Ómar Úlf á X-977. Silversun Pickups er margverðlaunuð alternative rokksveit stofnuð í Los Angeles árið 2000. Sveitin hefur gefið út sex plötur og hafa fyrir löngu slegið í gegn með lögum eins og Lazy Eye, Panic Switch og Well Thought Out Twinkles. Brian óð beint í að dásama Ísland og er nýbúinn að ræða við sveitina um að fylgja hljómsveitinni Wilco til Íslands á næsta ári þegar að sveitin sú spilar þrenna tónleika í Hörpu. Silversun Pickups og Wilco eru miklar vinasveitir og er þetta því raunhæfur möguleiki. Brian hefur komið til Íslands í frí með eiginkonu sinni og skortir næstum orð til lýsa landi og þjóð enda eyjapeyi sjálfur, hálf fjölskylda hans kemur frá Hawaii Nýja platan var samin í rólegheitum eftir að Covid stöðvaði seinustu tónleikaferð Silversun Pickups. Butch Vig stjórnaði upptökum en hann er maðurinn sem að stýrði upptökum á Nevermind með Nirvana og hefur unnið með ansi stórum nöfnum í rokkinu eins og Foo Fighters og Smashing Pumpkins. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist X977 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Silversun Pickups er margverðlaunuð alternative rokksveit stofnuð í Los Angeles árið 2000. Sveitin hefur gefið út sex plötur og hafa fyrir löngu slegið í gegn með lögum eins og Lazy Eye, Panic Switch og Well Thought Out Twinkles. Brian óð beint í að dásama Ísland og er nýbúinn að ræða við sveitina um að fylgja hljómsveitinni Wilco til Íslands á næsta ári þegar að sveitin sú spilar þrenna tónleika í Hörpu. Silversun Pickups og Wilco eru miklar vinasveitir og er þetta því raunhæfur möguleiki. Brian hefur komið til Íslands í frí með eiginkonu sinni og skortir næstum orð til lýsa landi og þjóð enda eyjapeyi sjálfur, hálf fjölskylda hans kemur frá Hawaii Nýja platan var samin í rólegheitum eftir að Covid stöðvaði seinustu tónleikaferð Silversun Pickups. Butch Vig stjórnaði upptökum en hann er maðurinn sem að stýrði upptökum á Nevermind með Nirvana og hefur unnið með ansi stórum nöfnum í rokkinu eins og Foo Fighters og Smashing Pumpkins. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist X977 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira