Svona var Miss Universe Iceland árið 2022 valin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2022 10:01 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss Universe Iceland 2022. Arnór Trausti Hrafnhildur Haraldsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2022. Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Daginn fyrir lokakvöldið fékk alþjóðlega dómnefndin að taka viðtöl við alla keppendur og kynnast þeim. Lokakvöldið í Gamla bíói hófst svo á upphafsatriði þar sem keppendur dönsuðu. Miss Universe Iceland 2021, Elísa Gróa Steinþórsdóttir, steig einnig á svið en hún keppti síðast fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Gengu keppendur svo hver á eftir öðrum fram sviðið og kynntu sig með nafni og aldri. Stúlkurnar sem kepptu í ár voru sextán talsins. Keppendur í Miss Universe Iceland 2022 voru Jóna Vigdís Guðmundsdóttir, Kolbrún Perla Þórhallsdóttir, Hrafnhildur Haraldsdóttir, Elva Björk Jónsdóttir, Tinna Elísa Guðmundsdóttir, Sylwia Sienkiewicz, Ísabella Þorvaldsdóttir, Sunna Dögg Jónsdóttir, Elsa Rún Stefánsdóttir, Elísabet Tinna Haraldsdóttir, Maríanna Líf Swain, Erika Bjarkadóttir, Alexandra Andreyeva Tomasdottir, Karen Ósk Kjartansdóttir, Jónína Sigurðardóttir og Þorbjörg Kristinsdóttir. Í baðfatahluta keppninnar klæddust stúlkurnar sundfötum sem voru hönnuð sérstaklega fyrir keppnina. Á meðan þær skiptu um föt voru eldri keppendur í viðtali og sögðu frá sinni reynslu af keppninni. Elísa Gróa Steinþórsdóttir, sigurvegari Miss Universe Iceland í fyrra, og Íris Freyja Salguero Kristínardóttir, sem var valin Miss Supranational Iceland í fyrra, ræddu við Evu Ruzu um ævintýrin sem fylgdu þessum titlum. Þá var komið að síðkjólahluta keppninnar. Eva Ruza Miljevic kynnir keppninnar kynnti hverja stúlku og gengu þær um sviðið klæddar í fallega kjóla. Eftir hlé var tilkynnt hvaða stúlkur komust áfram út frá stigum dómnefndar. Þeir keppendur fengu þá 30 sekúndur til þess að kynna sig á ensku fyrir áhorfendum í sal og heima í stofu. Þar áttu þær að tala um markmið sín og drauma. Efstu fimm stúlkurnar í keppninni voru valdar í kjölfarið og þurftu þær svo að draga spurningu og höfðu aðeins 30 sekúndur til að svara. Gengu þær svo um sviðið á meðan dómnefnd festi sitt lokaval. Í fimmta sæti var Elva Björk Jónsdóttir og í fjórða sæti var Þorbjörg Kristinsdóttir. Í þriðja sæti var Alexandra Tómasdóttir og í öðru sæti var Ísabella Þorvallsdóttir. Eins og áður hefur komið fram var Hrafnhildur Haraldsdóttir valin Miss Universe Iceland 2022. Undir lok kvölds krýndi Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Universe Iceland á síðasta ári, arftaka sinn. Myndband af krýningunni má sjá hér fyrir neðan. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31 Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Daginn fyrir lokakvöldið fékk alþjóðlega dómnefndin að taka viðtöl við alla keppendur og kynnast þeim. Lokakvöldið í Gamla bíói hófst svo á upphafsatriði þar sem keppendur dönsuðu. Miss Universe Iceland 2021, Elísa Gróa Steinþórsdóttir, steig einnig á svið en hún keppti síðast fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Gengu keppendur svo hver á eftir öðrum fram sviðið og kynntu sig með nafni og aldri. Stúlkurnar sem kepptu í ár voru sextán talsins. Keppendur í Miss Universe Iceland 2022 voru Jóna Vigdís Guðmundsdóttir, Kolbrún Perla Þórhallsdóttir, Hrafnhildur Haraldsdóttir, Elva Björk Jónsdóttir, Tinna Elísa Guðmundsdóttir, Sylwia Sienkiewicz, Ísabella Þorvaldsdóttir, Sunna Dögg Jónsdóttir, Elsa Rún Stefánsdóttir, Elísabet Tinna Haraldsdóttir, Maríanna Líf Swain, Erika Bjarkadóttir, Alexandra Andreyeva Tomasdottir, Karen Ósk Kjartansdóttir, Jónína Sigurðardóttir og Þorbjörg Kristinsdóttir. Í baðfatahluta keppninnar klæddust stúlkurnar sundfötum sem voru hönnuð sérstaklega fyrir keppnina. Á meðan þær skiptu um föt voru eldri keppendur í viðtali og sögðu frá sinni reynslu af keppninni. Elísa Gróa Steinþórsdóttir, sigurvegari Miss Universe Iceland í fyrra, og Íris Freyja Salguero Kristínardóttir, sem var valin Miss Supranational Iceland í fyrra, ræddu við Evu Ruzu um ævintýrin sem fylgdu þessum titlum. Þá var komið að síðkjólahluta keppninnar. Eva Ruza Miljevic kynnir keppninnar kynnti hverja stúlku og gengu þær um sviðið klæddar í fallega kjóla. Eftir hlé var tilkynnt hvaða stúlkur komust áfram út frá stigum dómnefndar. Þeir keppendur fengu þá 30 sekúndur til þess að kynna sig á ensku fyrir áhorfendum í sal og heima í stofu. Þar áttu þær að tala um markmið sín og drauma. Efstu fimm stúlkurnar í keppninni voru valdar í kjölfarið og þurftu þær svo að draga spurningu og höfðu aðeins 30 sekúndur til að svara. Gengu þær svo um sviðið á meðan dómnefnd festi sitt lokaval. Í fimmta sæti var Elva Björk Jónsdóttir og í fjórða sæti var Þorbjörg Kristinsdóttir. Í þriðja sæti var Alexandra Tómasdóttir og í öðru sæti var Ísabella Þorvallsdóttir. Eins og áður hefur komið fram var Hrafnhildur Haraldsdóttir valin Miss Universe Iceland 2022. Undir lok kvölds krýndi Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Universe Iceland á síðasta ári, arftaka sinn. Myndband af krýningunni má sjá hér fyrir neðan.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31 Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
„Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31
Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið