Harry Styles á toppnum Elísabet Hanna skrifar 31. ágúst 2022 16:31 Harry Styles hefur það gott á toppnum. Getty/James Devaney Harry Styles situr efstur á lista sumarsins frá streymisveitunni Spotify. Á honum eru streymistölur síðustu mánaðar settar saman í tuttugu laga lista en Kate Bush tók þó sigursætið, ef aðeins er horft á streymistölurnar frá Bandaríkjunum, 37 árum eftir að lagið kom upprunalega út. Sumarlisti Á listanum eru streymistölur Spotify frá 29. maí þessa árs til 29. ágúst teknar saman. Lagið „As it Was“ með Harry Styles var með flest streymin í sumar ef horft er til notenda frá öllum löndum. Líkt og áður sagði sat Kate Bush á toppi listans í Bandaríkjunum en var lagið næst mest spilað ef horft er til allra landa. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=H5v3kku4y6Q">watch on YouTube</a> Var notað í Stranger Things Lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttaröð Netflix þáttanna Stranger Things og fékk í kjölfarið gríðarlega spilun. Aðrir tónlistarmenn á listanum voru meðal annars Lizzo, Joji og Bad Bunny, sem kom fram á alls sjö lögum á alþjóðlega topplistanum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=saGYMhApaH8">watch on YouTube</a> Hér að neðan má sjá listana frá Spotify í heild sinni: Alþjóðlegi listinn: 1. „As It Was” með Harry Styles 2. „Running Up That Hill (A Deal With God)” með Kate Bush 3. „Me Porto Bonito” með Bad Bunny, Chencho Corleone 4. „Tití Me Preguntó” með Bad Bunny 5. „Glimpse of Us” með Joji 6. „Ojitos Lindos” með Bad Bunny, Bomba Estéreo 7. „Quevedo: Bzrp Music Sessions, Vol. 52” með Bizarrap, Quevedo 8. „Efecto” með Bad Bunny 9. „Moscow Mule” með Bad Bunny 10. „Heat Waves” með Glass Animals 11. „PROVENZA” með KAROL G 12. „About Damn Time” með Lizzo 13. „Late Night Talking” með Harry Styles 14. „Party” með Bad Bunny, Rauw Alejandro 15. „Te Felicito” með Shakira, Rauw Alejandro 16. „STAY (ásamt Justin Bieber)” með The Kid LAROI, Justin Bieber 17. „Tarot” með Bad Bunny, Jhay Cortez 18. „Bam Bam (feat. Ed Sheeran)” með Camila Cabello, Ed Sheeran 19. „Cold Heart — PNAU Remix” með Elton John, Dua Lipa, PNAU 20. „I Ain’t Worried” með OneRepublic Bandaríski listinn: 1. „Running Up That Hill (A Deal With God)” með Kate Bush 2. „As It Was” með Harry Styles 3. „Me Porto Bonito” með Bad Bunny, Chencho Corleone 4. „Glimpse of Us” með Joji 5. „Tití Me Preguntó” með Bad Bunny 6. „Bad Habit” með Steve Lacy 7. „Jimmy Cooks (feat. 21 Savage)” með Drake, 21 Savage 8. „I Like You (A Happier Song) (ásamt Doja Cat)” með Post Malone, Doja Cat 9. „Late Night Talking” með Harry Styles 10. „About Damn Time” með Lizzo 11. „First Class” með Jack Harlow 12. „WAIT FOR U (feat. Drake & Tems)” með Future, Drake, Tems 13. „Heat Waves” með Glass Animals 14. „Vegas (Úr ELVIS kvikmyndinni)” með Doja Cat 15.„Efecto” með Bad Bunny 16. „Moscow Mule” með Bad Bunny 17. „Ojitos Lindos” með Bad Bunny, Bomba Estéreo 18. „You Proof” með Morgan Wallen 19. „I Ain’t Worried” með OneRepublic 20. „Party” með Bad Bunny, Rauw Alejandro Tónlist Spotify Tengdar fréttir Hvernig börnin fengu hlutverkin sín í Stranger Things Netflix þættirnir Stranger Things fóru í loftið árið 2016 en áður en þeir slógu í gegn voru aðalleikarar þáttanna börn sem voru valin úr fjölda umsækjenda í þetta stóra ævintýri. Carmen Cuba er konan á bak við leikaravalið og fer hún yfir ferlið við það að velja tilvonandi stjörnurnar í viðtali hjá Vanity Fair. 11. ágúst 2022 16:02 James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. 28. júní 2022 10:31 Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Sumarlisti Á listanum eru streymistölur Spotify frá 29. maí þessa árs til 29. ágúst teknar saman. Lagið „As it Was“ með Harry Styles var með flest streymin í sumar ef horft er til notenda frá öllum löndum. Líkt og áður sagði sat Kate Bush á toppi listans í Bandaríkjunum en var lagið næst mest spilað ef horft er til allra landa. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=H5v3kku4y6Q">watch on YouTube</a> Var notað í Stranger Things Lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttaröð Netflix þáttanna Stranger Things og fékk í kjölfarið gríðarlega spilun. Aðrir tónlistarmenn á listanum voru meðal annars Lizzo, Joji og Bad Bunny, sem kom fram á alls sjö lögum á alþjóðlega topplistanum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=saGYMhApaH8">watch on YouTube</a> Hér að neðan má sjá listana frá Spotify í heild sinni: Alþjóðlegi listinn: 1. „As It Was” með Harry Styles 2. „Running Up That Hill (A Deal With God)” með Kate Bush 3. „Me Porto Bonito” með Bad Bunny, Chencho Corleone 4. „Tití Me Preguntó” með Bad Bunny 5. „Glimpse of Us” með Joji 6. „Ojitos Lindos” með Bad Bunny, Bomba Estéreo 7. „Quevedo: Bzrp Music Sessions, Vol. 52” með Bizarrap, Quevedo 8. „Efecto” með Bad Bunny 9. „Moscow Mule” með Bad Bunny 10. „Heat Waves” með Glass Animals 11. „PROVENZA” með KAROL G 12. „About Damn Time” með Lizzo 13. „Late Night Talking” með Harry Styles 14. „Party” með Bad Bunny, Rauw Alejandro 15. „Te Felicito” með Shakira, Rauw Alejandro 16. „STAY (ásamt Justin Bieber)” með The Kid LAROI, Justin Bieber 17. „Tarot” með Bad Bunny, Jhay Cortez 18. „Bam Bam (feat. Ed Sheeran)” með Camila Cabello, Ed Sheeran 19. „Cold Heart — PNAU Remix” með Elton John, Dua Lipa, PNAU 20. „I Ain’t Worried” með OneRepublic Bandaríski listinn: 1. „Running Up That Hill (A Deal With God)” með Kate Bush 2. „As It Was” með Harry Styles 3. „Me Porto Bonito” með Bad Bunny, Chencho Corleone 4. „Glimpse of Us” með Joji 5. „Tití Me Preguntó” með Bad Bunny 6. „Bad Habit” með Steve Lacy 7. „Jimmy Cooks (feat. 21 Savage)” með Drake, 21 Savage 8. „I Like You (A Happier Song) (ásamt Doja Cat)” með Post Malone, Doja Cat 9. „Late Night Talking” með Harry Styles 10. „About Damn Time” með Lizzo 11. „First Class” með Jack Harlow 12. „WAIT FOR U (feat. Drake & Tems)” með Future, Drake, Tems 13. „Heat Waves” með Glass Animals 14. „Vegas (Úr ELVIS kvikmyndinni)” með Doja Cat 15.„Efecto” með Bad Bunny 16. „Moscow Mule” með Bad Bunny 17. „Ojitos Lindos” með Bad Bunny, Bomba Estéreo 18. „You Proof” með Morgan Wallen 19. „I Ain’t Worried” með OneRepublic 20. „Party” með Bad Bunny, Rauw Alejandro
Tónlist Spotify Tengdar fréttir Hvernig börnin fengu hlutverkin sín í Stranger Things Netflix þættirnir Stranger Things fóru í loftið árið 2016 en áður en þeir slógu í gegn voru aðalleikarar þáttanna börn sem voru valin úr fjölda umsækjenda í þetta stóra ævintýri. Carmen Cuba er konan á bak við leikaravalið og fer hún yfir ferlið við það að velja tilvonandi stjörnurnar í viðtali hjá Vanity Fair. 11. ágúst 2022 16:02 James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. 28. júní 2022 10:31 Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Hvernig börnin fengu hlutverkin sín í Stranger Things Netflix þættirnir Stranger Things fóru í loftið árið 2016 en áður en þeir slógu í gegn voru aðalleikarar þáttanna börn sem voru valin úr fjölda umsækjenda í þetta stóra ævintýri. Carmen Cuba er konan á bak við leikaravalið og fer hún yfir ferlið við það að velja tilvonandi stjörnurnar í viðtali hjá Vanity Fair. 11. ágúst 2022 16:02
James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. 28. júní 2022 10:31
Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31