Léttleiki og húmor í listrænni samvinnu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. september 2022 10:00 Dóra Emilsdóttir og Kristín Gunnlaugsdóttir sameina krafta sína á nýrri sýningu hjá Listval. Listval Listakonurnar og vinkonurnar Dóra Emilsdóttir og Kristín Gunnlaugsdóttir hafa komið víða að í hinum listræna heimi en í dag opnar sýning þar sem þær sameina krafta sína undir heitinu „doubletrouble“. Sýningin heitir Portrett129 og er í Listvali á Granda að Hólmaslóð 6. Sýningarröð Sýningin er sú fyrsta í röð sýninga í sýningarrými Listvals þar sem settar verða upp bæði einka- og samsýningar, en rýmið hentar einstaklega vel fyrir sýningar að sögn Daríu Sól Andrews, sýningarstjóra hjá Listval. View this post on Instagram A post shared by LISTVAL (@listval_) Listval hefur frá upphafi lagt áherslu á að miðla myndlist með einum eða öðrum hætti en megin starfsemi gallerísins er á fyrstu hæð í Hörpu þar sem íslensk samtímamyndlist er til sýnis og sölu. „Okkar megin starfsemi mun áfram vera í Hörpu en sýningarrýmið á Granda vettvangur einstaka einka- og samsýninga með áherslu á ný verk,“ segir í fréttatilkynningu frá þeim. Listræn samvinna Á þessari fyrstu sýningu Listvals á Granda sameinast þær Dóra Emilsdóttir og Kristín Gunnlaugsdóttir í listrænni samvinnu undir heitinu doubletrouble en báðar hafa þær unnið að myndlist frá námsárunum í MHÍ, þar sem vinátta þeirra hófst. Í upphafi árs 2020, í byrjun Covid faraldursins, ákváðu þær að hefja samstarf í málun portrettmynda, þar sem ein byrjaði og hin tæki við. Báðar væru þær með þeim hætti höfundar verkanna. View this post on Instagram A post shared by Dora Emils (@dora_emils_artist) „Nafnið doubletrouble kemur ekki á óvart sem nafn á tvíeykinu þar sem léttleiki og húmor er einkennandi fyrir bæði vináttu og samstarf þessara vinkvenna. Gagnrýni og kröfur á listræna útkomu án málamiðlana er sú sama hjá báðum og byggir á trausti áralangrar vináttu. Portrettin urðu alls 129,“ segir í tilkynningunni. Sýningin opnar í dag, föstudaginn 2. september, og er opið frá 17:00-19:00 í Listval á Granda, Hólmaslóð 6 en hún stendur til 8. október næstkomandi. Þá verður opið á föstudögum og laugardögum frá klukkan 13:00-16:00 og eftir pöntun. Myndlist Menning Tengdar fréttir Listrænt ferðalag til Aþenu í gegnum sýndarveruleika Sýningin Dialectic Bubble opnaði á dögunum í Listval, Hörpu. Verkið var unnið af samstarfsteyminu „It's the media not you!“ sem eru þær Eva Ísleifs, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir og Rakel McMahon. Næstkomandi laugardag, 2. júlí, klukkan 14:00 verður listamannaspjall á staðnum þar sem gestum og gangandi gefst kostur á því að fræðast um verkið. 28. júní 2022 17:01 Rauði þráðurinn er hundur að skíta Listamaðurinn Þorvaldur Jónsson (f.1984) opnar sýninguna Hundurinn er til staðar í NORR 11 í dag klukkan 16:00. Sýningin er unnin með Listval og rauður þráður sýningarinnar er hundur að skíta. Blaðamaður hafði samband við Þorvald og fékk að forvitnast um sýninguna. 3. júní 2022 12:30 „Myndlist er svo fjölbreytt og víðfeðm“ Listval stendur að myndlistarsýningunni Mens et Manus sem opnaði á síðastliðinn föstudaginn við hátíðlega athöfn í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Er sýningin sú fyrsta í röð sýninga sem Listval mun setja upp í sendiráðinu. Blaðamaður tók púlsinn á Helgu Björg Kjerúlf og Elísabetu Ölmu Svendsen, eigendum og stjórnendum Listvals. 24. maí 2022 12:01 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Sýningarröð Sýningin er sú fyrsta í röð sýninga í sýningarrými Listvals þar sem settar verða upp bæði einka- og samsýningar, en rýmið hentar einstaklega vel fyrir sýningar að sögn Daríu Sól Andrews, sýningarstjóra hjá Listval. View this post on Instagram A post shared by LISTVAL (@listval_) Listval hefur frá upphafi lagt áherslu á að miðla myndlist með einum eða öðrum hætti en megin starfsemi gallerísins er á fyrstu hæð í Hörpu þar sem íslensk samtímamyndlist er til sýnis og sölu. „Okkar megin starfsemi mun áfram vera í Hörpu en sýningarrýmið á Granda vettvangur einstaka einka- og samsýninga með áherslu á ný verk,“ segir í fréttatilkynningu frá þeim. Listræn samvinna Á þessari fyrstu sýningu Listvals á Granda sameinast þær Dóra Emilsdóttir og Kristín Gunnlaugsdóttir í listrænni samvinnu undir heitinu doubletrouble en báðar hafa þær unnið að myndlist frá námsárunum í MHÍ, þar sem vinátta þeirra hófst. Í upphafi árs 2020, í byrjun Covid faraldursins, ákváðu þær að hefja samstarf í málun portrettmynda, þar sem ein byrjaði og hin tæki við. Báðar væru þær með þeim hætti höfundar verkanna. View this post on Instagram A post shared by Dora Emils (@dora_emils_artist) „Nafnið doubletrouble kemur ekki á óvart sem nafn á tvíeykinu þar sem léttleiki og húmor er einkennandi fyrir bæði vináttu og samstarf þessara vinkvenna. Gagnrýni og kröfur á listræna útkomu án málamiðlana er sú sama hjá báðum og byggir á trausti áralangrar vináttu. Portrettin urðu alls 129,“ segir í tilkynningunni. Sýningin opnar í dag, föstudaginn 2. september, og er opið frá 17:00-19:00 í Listval á Granda, Hólmaslóð 6 en hún stendur til 8. október næstkomandi. Þá verður opið á föstudögum og laugardögum frá klukkan 13:00-16:00 og eftir pöntun.
Myndlist Menning Tengdar fréttir Listrænt ferðalag til Aþenu í gegnum sýndarveruleika Sýningin Dialectic Bubble opnaði á dögunum í Listval, Hörpu. Verkið var unnið af samstarfsteyminu „It's the media not you!“ sem eru þær Eva Ísleifs, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir og Rakel McMahon. Næstkomandi laugardag, 2. júlí, klukkan 14:00 verður listamannaspjall á staðnum þar sem gestum og gangandi gefst kostur á því að fræðast um verkið. 28. júní 2022 17:01 Rauði þráðurinn er hundur að skíta Listamaðurinn Þorvaldur Jónsson (f.1984) opnar sýninguna Hundurinn er til staðar í NORR 11 í dag klukkan 16:00. Sýningin er unnin með Listval og rauður þráður sýningarinnar er hundur að skíta. Blaðamaður hafði samband við Þorvald og fékk að forvitnast um sýninguna. 3. júní 2022 12:30 „Myndlist er svo fjölbreytt og víðfeðm“ Listval stendur að myndlistarsýningunni Mens et Manus sem opnaði á síðastliðinn föstudaginn við hátíðlega athöfn í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Er sýningin sú fyrsta í röð sýninga sem Listval mun setja upp í sendiráðinu. Blaðamaður tók púlsinn á Helgu Björg Kjerúlf og Elísabetu Ölmu Svendsen, eigendum og stjórnendum Listvals. 24. maí 2022 12:01 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Listrænt ferðalag til Aþenu í gegnum sýndarveruleika Sýningin Dialectic Bubble opnaði á dögunum í Listval, Hörpu. Verkið var unnið af samstarfsteyminu „It's the media not you!“ sem eru þær Eva Ísleifs, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir og Rakel McMahon. Næstkomandi laugardag, 2. júlí, klukkan 14:00 verður listamannaspjall á staðnum þar sem gestum og gangandi gefst kostur á því að fræðast um verkið. 28. júní 2022 17:01
Rauði þráðurinn er hundur að skíta Listamaðurinn Þorvaldur Jónsson (f.1984) opnar sýninguna Hundurinn er til staðar í NORR 11 í dag klukkan 16:00. Sýningin er unnin með Listval og rauður þráður sýningarinnar er hundur að skíta. Blaðamaður hafði samband við Þorvald og fékk að forvitnast um sýninguna. 3. júní 2022 12:30
„Myndlist er svo fjölbreytt og víðfeðm“ Listval stendur að myndlistarsýningunni Mens et Manus sem opnaði á síðastliðinn föstudaginn við hátíðlega athöfn í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Er sýningin sú fyrsta í röð sýninga sem Listval mun setja upp í sendiráðinu. Blaðamaður tók púlsinn á Helgu Björg Kjerúlf og Elísabetu Ölmu Svendsen, eigendum og stjórnendum Listvals. 24. maí 2022 12:01