„Það er búið að rugla í okkur svo lengi“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. september 2022 10:31 Erna Kristín segir mikilvægt að senda frá okkur skýr skilaboð til barnanna okkar um jákvæða líkamsímynd. Samsett „Maður veltir oft fyrir sér með þær systur, í hvaða súpu þær eru, í hvaða hringiðju. Ég held að þær séu á þeim stað þar sem pressan er óhugsandi,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir talskona fyrir jákvæða líkamsímynd og guðfræðingur um Kardashian systurnar. Erna Kristín ræddi lagfærðar samfélagsmiðlamyndir í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni en tilefnið var Photoshop notkun Kim Kardashian. Stjarnan hefur nú verið sökuð um að hafa fjarlægt vöðva af öxl á ákveðinni mynd af sér með myndvinnsluforriti. Myndband frá sama tilefni sýndi svo óbreytta útgáfu sem olli miklum umræðum um notkun lagfærðra mynda á samfélagsmiðlum í dag. „Það er þessi hræðsla við að eldast. Hræðsla við að vera hluti af náttúrunni og breytast.“ Erna Kristín segir að hún ræði þessi mál oft við ungmenni í fermingarfræðslu. „Það er eins og við séum ekki lengur hluti af sköpuninni heldur séum eins konar plast fyrirbæri. Það er eðlilegt að húðin okkar breytist og við eldumst og við séum í takt við það að við .“ Skaðlegar hugsanir Nefnir hún sem dæmi það að vilja líta út eins og unglingur þegar maður er orðinn mun eldri. „Það er búið að rugla í okkur svo lengi að maður er hættur að sjá hversu skrítið og skaðlegt þetta er í rauninni.“ Hún segir að breyttar myndir séu alls staðar í dag og stúlkur niður í fimm ára aldur séu byrjaðar að hafna líkamanum sínum út af skaðlegum staðalímyndum. „Maður fær mikinn sting í hjartað.“ Umræðuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Samfélagsmiðlar Börn og uppeldi Reykjavík síðdegis Bylgjan Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira
Erna Kristín ræddi lagfærðar samfélagsmiðlamyndir í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni en tilefnið var Photoshop notkun Kim Kardashian. Stjarnan hefur nú verið sökuð um að hafa fjarlægt vöðva af öxl á ákveðinni mynd af sér með myndvinnsluforriti. Myndband frá sama tilefni sýndi svo óbreytta útgáfu sem olli miklum umræðum um notkun lagfærðra mynda á samfélagsmiðlum í dag. „Það er þessi hræðsla við að eldast. Hræðsla við að vera hluti af náttúrunni og breytast.“ Erna Kristín segir að hún ræði þessi mál oft við ungmenni í fermingarfræðslu. „Það er eins og við séum ekki lengur hluti af sköpuninni heldur séum eins konar plast fyrirbæri. Það er eðlilegt að húðin okkar breytist og við eldumst og við séum í takt við það að við .“ Skaðlegar hugsanir Nefnir hún sem dæmi það að vilja líta út eins og unglingur þegar maður er orðinn mun eldri. „Það er búið að rugla í okkur svo lengi að maður er hættur að sjá hversu skrítið og skaðlegt þetta er í rauninni.“ Hún segir að breyttar myndir séu alls staðar í dag og stúlkur niður í fimm ára aldur séu byrjaðar að hafna líkamanum sínum út af skaðlegum staðalímyndum. „Maður fær mikinn sting í hjartað.“ Umræðuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Samfélagsmiðlar Börn og uppeldi Reykjavík síðdegis Bylgjan Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira