„Gleðin einkenndist af huggulegri aperitivo stemmningu að ítölskum sið en bæði vörumerkin eiga það sameiginlegt að vera framleidd á Ítalíu. Íslenska veðráttan bauð upp á úrhelli og sól til skiptis og var bleytan vel við hæfi á sundfataviðburði sem þessum. DJ De La Rosa spilaði seiðandi tóna og gestir skemmtu sér vel með Aperol Spritz í hönd,“ segir í tilkynningu um viðburðinn.








Fleiri myndir má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan. Allar myndirnar tók Elísabet Blöndal ljósmyndari.