Kaldur ágúst þrátt fyrir hitamet sumarsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. september 2022 10:20 Það hafa ekki verið margir svona dagar í sumar. Vísir/Egill Ágústmánuður var tiltölulega kaldur um allt land þrátt fyrir hlýindi undir lok mánaðarins þar sem hitamet sumarsins var meðal annars slegið. Þetta kemur fram í yfirliti yfir tíðarfar ágústmánaðar á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að meðalhiti í Reykjavík hafi verið 10,2 stig, 0,9 stigum undir meðaltali tímabilsins 1991-2020, 1,1 stiguu undir meðallagi síðustu tíu ára. Á Akureyri var meðalhitinn 10,0 stig eða 0,7 stigum undir meðallagi áranna 1991 til 2020 og 0,9 stigum undir meðallagi undanfarinna tíu ára. Í Stykkishólmi var meðalhitinn 10,1 stig og á Höfn í Hornafirði var hann 10,2 stig. Hitavik (°C) sjálfvirkra stöðva í ágúst miðað við síðustu tíu ár (2012 til 2021).Veðurstofan „Ágúst var kaldur um allt land. Meðalhiti í ágúst var lægri en meðalhiti ágústmánaðar undanfarinn áratug á nánast öllum veðurstöðvum landsins,“ segir í færslunni. Hæsti hiti mánaðarins mældist 25,0 stig á Mánárbakka á Tjörnesi þann 30 ágúst. Það er jafnframt hæsti mældi hiti sumarsins. Fremur sjaldgæft er að hámarkshiti sumars mælist svo seint á árinu að því er fram kemur í færslunni. Veður Tengdar fréttir Hiti allt að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Veðurstofan spáir mildu og rólegu veðri næstu daga. Víða verður hæg breytileg átt í dag og léttskýjað, en sums staðar þokubakkar við ströndina. 5. september 2022 07:12 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirliti yfir tíðarfar ágústmánaðar á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að meðalhiti í Reykjavík hafi verið 10,2 stig, 0,9 stigum undir meðaltali tímabilsins 1991-2020, 1,1 stiguu undir meðallagi síðustu tíu ára. Á Akureyri var meðalhitinn 10,0 stig eða 0,7 stigum undir meðallagi áranna 1991 til 2020 og 0,9 stigum undir meðallagi undanfarinna tíu ára. Í Stykkishólmi var meðalhitinn 10,1 stig og á Höfn í Hornafirði var hann 10,2 stig. Hitavik (°C) sjálfvirkra stöðva í ágúst miðað við síðustu tíu ár (2012 til 2021).Veðurstofan „Ágúst var kaldur um allt land. Meðalhiti í ágúst var lægri en meðalhiti ágústmánaðar undanfarinn áratug á nánast öllum veðurstöðvum landsins,“ segir í færslunni. Hæsti hiti mánaðarins mældist 25,0 stig á Mánárbakka á Tjörnesi þann 30 ágúst. Það er jafnframt hæsti mældi hiti sumarsins. Fremur sjaldgæft er að hámarkshiti sumars mælist svo seint á árinu að því er fram kemur í færslunni.
Veður Tengdar fréttir Hiti allt að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Veðurstofan spáir mildu og rólegu veðri næstu daga. Víða verður hæg breytileg átt í dag og léttskýjað, en sums staðar þokubakkar við ströndina. 5. september 2022 07:12 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Hiti allt að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Veðurstofan spáir mildu og rólegu veðri næstu daga. Víða verður hæg breytileg átt í dag og léttskýjað, en sums staðar þokubakkar við ströndina. 5. september 2022 07:12