Kílóin hrundu af Guðbjörgu þegar hún hætti að borða eftir kvöldmat Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2022 10:31 Guðbjörg bauð Völu Matt í heimsókn. Hollusta í mat getur verið einföld og gómsæt. Guðbjörg Glóð Logadóttir hefur fundið einfalda leið til að halda sér í hreyfingu sem kostar ekkert og er í leiðinni góð fyrir geðheilsuna. Svo hefur hún komið sér upp heilsurútínu varðandi mat sem einnig styður gleði og hamingju með fullt af Omega 3 og D-vítamíni. Guðbjörg fór yfir það með Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hvernig það sé hægt að grenna sig á mjög einfaldan hátt. Einnig fékk hún hjá henni uppskrift að einfaldri hreyfingu og dásamlegum heilsurétti. Gugga rekur Fylgifiska í Kópavogi en hún hefur komið sér upp mjög einfalda heilsurútínu þar sem hún fer einfaldlega á hverjum degi í góðan göngutúr og í öllum veðrum. „Maður fær bara einn líkama og hann þarf að endast. Þetta er bara eins og kaupa bíl sem þarf að endast þér ævina og þá verður þú bara að sinna viðhaldinu,“ segir Guðbjörg sem lærði einnig að hugleiða. „Við það að tileinka mér hugleiðslu þá fann ég strax þörfina á því að byrja hreyfa mig. Ég byrjaði því að fara með strákinn minn í sund og synda á meðan. Og ég byrjaði bara á því að synda fjórar ferðir, ekkert annað. Síðan kom aðeins meira úthald og ég fór að bæta við.“ Svo ákvað hún að auki að sleppa öllum mat eftir kvöldmat. „Alveg sama hvað, ekki drekka neitt nema vatn og ekkert nasl. Ég hélt að þetta yrði ekkert mál og setti þetta í app sem ég var komin með. Það reyndist mér vel að vera með þetta app því þá var maður einhvern veginn búin að skrifa upp á þetta og gat ekki svindlað. En ég komst að því, því ég hélt að þetta væri ekkert mál, að ég var eins og dópisti fyrir utan skápinn. Ég var stundum komin með súkkulaðibitann upp í mig þegar ég tók hann út.“ Kílóin hrundu hreinlega af Guðbjörgu við það eitt að sleppa því að borða á kvöldin en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Svo hefur hún komið sér upp heilsurútínu varðandi mat sem einnig styður gleði og hamingju með fullt af Omega 3 og D-vítamíni. Guðbjörg fór yfir það með Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hvernig það sé hægt að grenna sig á mjög einfaldan hátt. Einnig fékk hún hjá henni uppskrift að einfaldri hreyfingu og dásamlegum heilsurétti. Gugga rekur Fylgifiska í Kópavogi en hún hefur komið sér upp mjög einfalda heilsurútínu þar sem hún fer einfaldlega á hverjum degi í góðan göngutúr og í öllum veðrum. „Maður fær bara einn líkama og hann þarf að endast. Þetta er bara eins og kaupa bíl sem þarf að endast þér ævina og þá verður þú bara að sinna viðhaldinu,“ segir Guðbjörg sem lærði einnig að hugleiða. „Við það að tileinka mér hugleiðslu þá fann ég strax þörfina á því að byrja hreyfa mig. Ég byrjaði því að fara með strákinn minn í sund og synda á meðan. Og ég byrjaði bara á því að synda fjórar ferðir, ekkert annað. Síðan kom aðeins meira úthald og ég fór að bæta við.“ Svo ákvað hún að auki að sleppa öllum mat eftir kvöldmat. „Alveg sama hvað, ekki drekka neitt nema vatn og ekkert nasl. Ég hélt að þetta yrði ekkert mál og setti þetta í app sem ég var komin með. Það reyndist mér vel að vera með þetta app því þá var maður einhvern veginn búin að skrifa upp á þetta og gat ekki svindlað. En ég komst að því, því ég hélt að þetta væri ekkert mál, að ég var eins og dópisti fyrir utan skápinn. Ég var stundum komin með súkkulaðibitann upp í mig þegar ég tók hann út.“ Kílóin hrundu hreinlega af Guðbjörgu við það eitt að sleppa því að borða á kvöldin en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira