Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Lofa góðu en ná ekki að slá meistarana af stalli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 11:31 Þórsurum er spáð öðru sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Þór öðru sæti deildarinnar á komadi tímabili. Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt í kvöld og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. Þórsurum er spáð öðru sæti deildarinnar, en liðið hafnaði einmitt í öðru sæti á seinasta tímabili. Þórsarar standa því í stað ef spá leikmanna gengur eftir. Lið Þórs er með svipaðan mannskap og á seinasta tímabili og þá voru Þórsarar nánast eina liðið sem veittu meisturum Dusty smá samkeppni. Ekki er talið að Þórsurum takist að slá Dusty við, en ef eitthvað lið á að standa í ríkjandi meisturum þá er það Þór. Lið Þórs skipa þeir miNideGreez! (Karl Hólmar Clausen Holgerson), peterrr (Pétur Örn Helgason), Dabbehhh (Davíð Matthíasson), Rean (Andri Þór Bjarnason), j0n (Jón Kristján Jónsson) og Dell1 (Sverrir Hjaltested). Fyrsti leikur Þórs er gegn LAVA í kvöld klukkan 20:30. LAVA er liðið sem áður hét Vallea og hafnaði í þriðja sæti deildarinnar á seinasta tímabili. Þór og Vallea börðust lengst af um annað sætið í vor og því verður spennandi að sjá hvernig fer í kvöld. Ljósleiðaradeildin hefst í kvöld, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtudögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ. Ljósleiðaradeildin Þór Akureyri Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 09:30 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 12:45 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Svipaður hópur skilar svipaðri niðurstöðu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá SAGA fimmta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 22:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Reynslumikill hópur með nýtt nafn Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá LAVA fjórða sæti deildarinnar á komandi tímabili. 12. september 2022 14:32 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Ætla að veita stóru liðunum samkeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ármanni þriðja sæti deildarinnar á komadi tímabili. 12. september 2022 22:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn
Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt í kvöld og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. Þórsurum er spáð öðru sæti deildarinnar, en liðið hafnaði einmitt í öðru sæti á seinasta tímabili. Þórsarar standa því í stað ef spá leikmanna gengur eftir. Lið Þórs er með svipaðan mannskap og á seinasta tímabili og þá voru Þórsarar nánast eina liðið sem veittu meisturum Dusty smá samkeppni. Ekki er talið að Þórsurum takist að slá Dusty við, en ef eitthvað lið á að standa í ríkjandi meisturum þá er það Þór. Lið Þórs skipa þeir miNideGreez! (Karl Hólmar Clausen Holgerson), peterrr (Pétur Örn Helgason), Dabbehhh (Davíð Matthíasson), Rean (Andri Þór Bjarnason), j0n (Jón Kristján Jónsson) og Dell1 (Sverrir Hjaltested). Fyrsti leikur Þórs er gegn LAVA í kvöld klukkan 20:30. LAVA er liðið sem áður hét Vallea og hafnaði í þriðja sæti deildarinnar á seinasta tímabili. Þór og Vallea börðust lengst af um annað sætið í vor og því verður spennandi að sjá hvernig fer í kvöld. Ljósleiðaradeildin hefst í kvöld, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtudögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ.
Ljósleiðaradeildin Þór Akureyri Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 09:30 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 12:45 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Svipaður hópur skilar svipaðri niðurstöðu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá SAGA fimmta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 22:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Reynslumikill hópur með nýtt nafn Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá LAVA fjórða sæti deildarinnar á komandi tímabili. 12. september 2022 14:32 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Ætla að veita stóru liðunum samkeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ármanni þriðja sæti deildarinnar á komadi tímabili. 12. september 2022 22:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 09:30
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 12:45
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Svipaður hópur skilar svipaðri niðurstöðu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá SAGA fimmta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 22:00
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Reynslumikill hópur með nýtt nafn Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá LAVA fjórða sæti deildarinnar á komandi tímabili. 12. september 2022 14:32
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Ætla að veita stóru liðunum samkeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ármanni þriðja sæti deildarinnar á komadi tímabili. 12. september 2022 22:30