Ljósleiðaradeildin í beinni: Veislan hefst með tveimur leikjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 19:14 Ljósleiðaradeildin fer af stað í kvöld. Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike: Global Offensive fer af stað í kvöld og verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. Tveir leikir fara fram á þessu fyrsta kvöldi sjöunda tímabils úrvalsdeildarinnar í CS:GO þegar Ten5ion og SAGA mætast klukkan 19:30 og Þór og LAVA eigast við í síðari viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Undanfarna daga hefur Vísir birt spá leikmanna Ljósleiðaradeildarinnar þar sem Ten5ion er spáð sjötta sæti deildarinnar og SAGA er spáð því fimmta og því má búast við hörkuviðureign strax í upphafi. Þórsurum er hins vegar spáð öðru sæti deildarinar og LAVA því fjórða og ef allt er eftir bókinni ættu Þórsarar að þykja sigurstranglegri. Beina útsendingu frá þessu fyrsta kvöldi nýs tímabils Ljósleiðaradeildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti
Tveir leikir fara fram á þessu fyrsta kvöldi sjöunda tímabils úrvalsdeildarinnar í CS:GO þegar Ten5ion og SAGA mætast klukkan 19:30 og Þór og LAVA eigast við í síðari viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Undanfarna daga hefur Vísir birt spá leikmanna Ljósleiðaradeildarinnar þar sem Ten5ion er spáð sjötta sæti deildarinnar og SAGA er spáð því fimmta og því má búast við hörkuviðureign strax í upphafi. Þórsurum er hins vegar spáð öðru sæti deildarinar og LAVA því fjórða og ef allt er eftir bókinni ættu Þórsarar að þykja sigurstranglegri. Beina útsendingu frá þessu fyrsta kvöldi nýs tímabils Ljósleiðaradeildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti