Í hlaðvarpsþættinum 70 mínútur greindi Simmi upphaflega frá gleðifréttunum. Þá vildi hann ekki ræða málið nánar en í dag deildu Simmi og Julie myndum af sér við Geysi.
„Danskur túristi á Íslandi,“ skrifar Simmi á Instagram en Julie deilir einnig mynd af parinu nýja sem má sjá hér að neðan.
![](https://www.visir.is/i/C12C087E9CCD90AD7B512E9E25904D454DA87578EE53B45FA979741081882A9F_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/51B7D97E3A3FB3C12B9EB2DF688FDA42608561FA20D20305DC0C7A989BE518C5_713x0.jpg)
Simmi á þrjá drengi úr fyrra hjónabandi með Bryndísi Björgu Einarsdóttur en leiðir þeirra skildu árið 2017.