Tilþrifin: Dabbehhh minnir á sig gegn SAGA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. september 2022 21:45 Dabbehh átti Elko tilþrif kvöldsins í gær. Ljósleiðaradeildin í CS:GO er hafin á nýjan leik og Vísir mun birta Elko tilþrif dagsins eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Þór og SAGA áttust við í gærkvöldi og fyrstu tilþrifin sem við birtum eru úr þeirri viðureign. Viðureignin var æsispennandi og þurfti framlengingu til að skera úr um sigurvegara þar sem Þórsarar höfðu að lokum betur, 19-15. Þórsarar höfnuðu í öðru sæti deildarinnar á seinasta tímabili og þeim er spáð því sæti aftur í ár. SAGA hafnaði hins vegar í sjötta sæti í átta liða deild á seinasta ári, en liðinu er spáð fimmta sæti í tíu liða deild í ár og því ljóst að liðið er á uppleið ef spáin gengur eftir. Það er þó meðlimur Þórs, Dabbehhh, sem á tilþrif kvöldsins. Í stöðunni 6-6 stekkur Dabbehhh fyrir horn og tekur út tvo andstæðinga á örskotstundu, þá WZRD og skooN, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrif: Dabbehh tekur út tvo meðlimi SAGA Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti
Þór og SAGA áttust við í gærkvöldi og fyrstu tilþrifin sem við birtum eru úr þeirri viðureign. Viðureignin var æsispennandi og þurfti framlengingu til að skera úr um sigurvegara þar sem Þórsarar höfðu að lokum betur, 19-15. Þórsarar höfnuðu í öðru sæti deildarinnar á seinasta tímabili og þeim er spáð því sæti aftur í ár. SAGA hafnaði hins vegar í sjötta sæti í átta liða deild á seinasta ári, en liðinu er spáð fimmta sæti í tíu liða deild í ár og því ljóst að liðið er á uppleið ef spáin gengur eftir. Það er þó meðlimur Þórs, Dabbehhh, sem á tilþrif kvöldsins. Í stöðunni 6-6 stekkur Dabbehhh fyrir horn og tekur út tvo andstæðinga á örskotstundu, þá WZRD og skooN, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrif: Dabbehh tekur út tvo meðlimi SAGA
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti