Vilhjálmur sá þriðji sem ætlar í ritaraembættið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. september 2022 13:06 Vilhjálmur Árnason er 38 ára þingmaður Suðurkjördæmis. vísir/vilhelm Vilhjálmur Árnason, varaformaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, hefur gefið kost á sér til embættis ritara Sjálfstæðisflokksins. Hann er sá þriðji sem tilkynnir um framboð. Hann segist vilja efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins. Greint var frá því í gær, laugardag, að það stefndi í harða baráttu um ritaraembættið. Bryndís Haraldsóttir, þingmaður og Helgi Áss Grétarsson sækjast einnig eftir embættinu. Jón Gunnarsson lætur af embættinu þar sem hann tók við ráðherraembætti og samkvæmt reglum flokksins má ritari ekki gegna ráðherraembætti á sama tíma. Kosið verður í embættið 4. nóvember á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Vilhjálmur tilkynnti um framboð sitt á Facebook. Kæru vinir, Árið 1999 var ég fyrst kosinn til trúnaðarstarfa í Sjálfstæðisflokknum þegar ég var kjörinn í stjórn Víkings, félags ungra Sjálfstæðismanna í Skagafirði. Alla tíð síðan hef ég verið virkur þátttakandi í starfi flokksins, bæði sem grasrótarmaður og sem alþingismaður síðustu 9 árin. Sjálfstæðisflokkurinn býr að því að eiga öflugt fólk um allt land sem sameinast um grunnstefnu flokksins, trú á frelsi einstaklingsins til athafna og að tryggja öllum jöfn tækifæri. Það er fólkinu í flokknum að þakka að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti og öflugasti stjórnmálaflokkur á landinu. Við, kjörnir fulltrúar, sækjum okkar umboð til ykkar og því er nauðsynlegt að við séum í virku og góðu samtali við flokksmenn og kjósendur um allt land. Ekki aðeins í aðdraganda kosninga heldur líka þess á milli. Ég vil leggja mitt af mörkum til að efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins Kæru vinir, ég hlakka til að sjá ykkur á landsfundi 4.-6. nóvember og óska eftir stuðningi ykkar í embætti ritara Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Greint var frá því í gær, laugardag, að það stefndi í harða baráttu um ritaraembættið. Bryndís Haraldsóttir, þingmaður og Helgi Áss Grétarsson sækjast einnig eftir embættinu. Jón Gunnarsson lætur af embættinu þar sem hann tók við ráðherraembætti og samkvæmt reglum flokksins má ritari ekki gegna ráðherraembætti á sama tíma. Kosið verður í embættið 4. nóvember á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Vilhjálmur tilkynnti um framboð sitt á Facebook. Kæru vinir, Árið 1999 var ég fyrst kosinn til trúnaðarstarfa í Sjálfstæðisflokknum þegar ég var kjörinn í stjórn Víkings, félags ungra Sjálfstæðismanna í Skagafirði. Alla tíð síðan hef ég verið virkur þátttakandi í starfi flokksins, bæði sem grasrótarmaður og sem alþingismaður síðustu 9 árin. Sjálfstæðisflokkurinn býr að því að eiga öflugt fólk um allt land sem sameinast um grunnstefnu flokksins, trú á frelsi einstaklingsins til athafna og að tryggja öllum jöfn tækifæri. Það er fólkinu í flokknum að þakka að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti og öflugasti stjórnmálaflokkur á landinu. Við, kjörnir fulltrúar, sækjum okkar umboð til ykkar og því er nauðsynlegt að við séum í virku og góðu samtali við flokksmenn og kjósendur um allt land. Ekki aðeins í aðdraganda kosninga heldur líka þess á milli. Ég vil leggja mitt af mörkum til að efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins Kæru vinir, ég hlakka til að sjá ykkur á landsfundi 4.-6. nóvember og óska eftir stuðningi ykkar í embætti ritara Sjálfstæðisflokksins.
Kæru vinir, Árið 1999 var ég fyrst kosinn til trúnaðarstarfa í Sjálfstæðisflokknum þegar ég var kjörinn í stjórn Víkings, félags ungra Sjálfstæðismanna í Skagafirði. Alla tíð síðan hef ég verið virkur þátttakandi í starfi flokksins, bæði sem grasrótarmaður og sem alþingismaður síðustu 9 árin. Sjálfstæðisflokkurinn býr að því að eiga öflugt fólk um allt land sem sameinast um grunnstefnu flokksins, trú á frelsi einstaklingsins til athafna og að tryggja öllum jöfn tækifæri. Það er fólkinu í flokknum að þakka að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti og öflugasti stjórnmálaflokkur á landinu. Við, kjörnir fulltrúar, sækjum okkar umboð til ykkar og því er nauðsynlegt að við séum í virku og góðu samtali við flokksmenn og kjósendur um allt land. Ekki aðeins í aðdraganda kosninga heldur líka þess á milli. Ég vil leggja mitt af mörkum til að efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins Kæru vinir, ég hlakka til að sjá ykkur á landsfundi 4.-6. nóvember og óska eftir stuðningi ykkar í embætti ritara Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira