Það heitasta í haust að mati Gumma kíró Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. september 2022 14:01 Gummi segir að stórir treflar séu must í fataskápinn í haust. Instagram/Gummi kíró Gummi kíró fór yfir hausttískuna í Brennslunni á FM957 í dag. Kírópraktorinn er orðinn þekktur fyrir dýran fatasmekk, en hann spáir einstaklega mikið í fötum og því helsta sem er að gerast í tískuheiminum. „Litapallettan í ár er jarðlitirnir, mjúkir tónar og kremaðir“ sagði Gummi meðal annars um tískuna í haust. Hann fagnar því sjálfur að geta notað þykkari jakka, frakka, trefla og húfur núna. Hann segir að það sé „must“ að hafa þykkan trefil í haust. Viðtalið við Gumma má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Top tips er að taka allt meira „loose fit“ og minna aðsniðið,“ segir Gummi sem kaupir flíkurnar einni stærð stærra núna. Hlýr mittissíður jakki með loðkraga, flottur frakki og eru skyldueign fyrir þetta haustið að mati Gumma. Sjálfur fer hann sínar eigin leiðir og er óhræddur við að klæðast áberandi flíkum. „Hafa bara sjálfstraustið til að vera maður sjálfur, í einu og öllu. Ég hef alltaf gert það, sama hvað fólki finnst um það.“ Gummi er sjálfur á leið á tískuvikuna í París um helgina ásamt kærustu sinni Línu Birgittu. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Brennslan FM957 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
„Litapallettan í ár er jarðlitirnir, mjúkir tónar og kremaðir“ sagði Gummi meðal annars um tískuna í haust. Hann fagnar því sjálfur að geta notað þykkari jakka, frakka, trefla og húfur núna. Hann segir að það sé „must“ að hafa þykkan trefil í haust. Viðtalið við Gumma má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Top tips er að taka allt meira „loose fit“ og minna aðsniðið,“ segir Gummi sem kaupir flíkurnar einni stærð stærra núna. Hlýr mittissíður jakki með loðkraga, flottur frakki og eru skyldueign fyrir þetta haustið að mati Gumma. Sjálfur fer hann sínar eigin leiðir og er óhræddur við að klæðast áberandi flíkum. „Hafa bara sjálfstraustið til að vera maður sjálfur, í einu og öllu. Ég hef alltaf gert það, sama hvað fólki finnst um það.“ Gummi er sjálfur á leið á tískuvikuna í París um helgina ásamt kærustu sinni Línu Birgittu. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro)
Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Brennslan FM957 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira