Landsmenn minnast Prins Póló Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. september 2022 22:32 Samúðarkveðjum og minningum sem tileinkaðar eru tónlistarmanninum Svavari Pétri Eysteinssyni, betur þekktum sem Prins Póló, hafa fyllt samfélagsmiðla í dag eftir að fregnir bárust af andláti hans. Svavar lést 45 ára eftir baráttu við krabbamein. Það er auðséð að Svavar og hans tónlist hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum og hefur Vísir tekið saman nokkrar færslur sem birtar hafa verið á samfélagsmiðlum Svavari til heiðurs. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson segir Svavar hafa verið kallaðan Mozart á sínu heimili. Elsku vinur. Góða ferð og takk fyrir að breyta lífi mínu og svo margra. Svavar Pétur var kallaður Mozart á mínu heimili því hann er undrabarnið og minn uppáhalds listamaður. Elsku fjölskylda ég votta ykkur mína dýpstu samúðarkveðjur. Ég er stoltur að hafa getað kallað þig vin <3 pic.twitter.com/uqmOiclUCR— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) September 29, 2022 Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto lýsir yfir sorg sinni vegna andláts Svavars og kallar hann „okkar allra besta.“ Hvíl í friði okkar allra besti Prins Póló.Sorgardagur — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 29, 2022 Það er ekki bara tónlist Svavars sem lifir áfram heldur líka plaköt sem hann hannaði og seldi. Elsku Prins Póló. Þú varst bestur. Ég stari í tómi . pic.twitter.com/3k78eUHdIl— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) September 29, 2022 Arnar Eggert Thoroddsen, kennari og fjölmiðlamaður með meiru minnist Svavars. Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno biður fólk um að hlæja og syngja „fyrir elsku prinsinn.“ Svavar ætlaði að koma til mín í karókí á laugardaginn. Hann ætlaði fyrst að fara á uppistand.Hann var með allskonar plön. Núna þurfum við að hlæja og syngja og gera og græja fyrir elsku prinsinn.https://t.co/B8I3n1HqFm— Halli (@iamharaldur) September 29, 2022 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra minnist Svavars og segir París norðursins vera eitt af sínum uppáhalds lögum. Hér má sjá Svavar flytja lagið „París norðursins“ á KEX hostel. Tónlist Tengdar fréttir Svavar Pétur er látinn Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistarmaður sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, er látinn, 45 ára að aldri. 29. september 2022 16:06 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Það er auðséð að Svavar og hans tónlist hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum og hefur Vísir tekið saman nokkrar færslur sem birtar hafa verið á samfélagsmiðlum Svavari til heiðurs. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson segir Svavar hafa verið kallaðan Mozart á sínu heimili. Elsku vinur. Góða ferð og takk fyrir að breyta lífi mínu og svo margra. Svavar Pétur var kallaður Mozart á mínu heimili því hann er undrabarnið og minn uppáhalds listamaður. Elsku fjölskylda ég votta ykkur mína dýpstu samúðarkveðjur. Ég er stoltur að hafa getað kallað þig vin <3 pic.twitter.com/uqmOiclUCR— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) September 29, 2022 Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto lýsir yfir sorg sinni vegna andláts Svavars og kallar hann „okkar allra besta.“ Hvíl í friði okkar allra besti Prins Póló.Sorgardagur — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 29, 2022 Það er ekki bara tónlist Svavars sem lifir áfram heldur líka plaköt sem hann hannaði og seldi. Elsku Prins Póló. Þú varst bestur. Ég stari í tómi . pic.twitter.com/3k78eUHdIl— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) September 29, 2022 Arnar Eggert Thoroddsen, kennari og fjölmiðlamaður með meiru minnist Svavars. Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno biður fólk um að hlæja og syngja „fyrir elsku prinsinn.“ Svavar ætlaði að koma til mín í karókí á laugardaginn. Hann ætlaði fyrst að fara á uppistand.Hann var með allskonar plön. Núna þurfum við að hlæja og syngja og gera og græja fyrir elsku prinsinn.https://t.co/B8I3n1HqFm— Halli (@iamharaldur) September 29, 2022 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra minnist Svavars og segir París norðursins vera eitt af sínum uppáhalds lögum. Hér má sjá Svavar flytja lagið „París norðursins“ á KEX hostel.
Tónlist Tengdar fréttir Svavar Pétur er látinn Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistarmaður sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, er látinn, 45 ára að aldri. 29. september 2022 16:06 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Svavar Pétur er látinn Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistarmaður sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, er látinn, 45 ára að aldri. 29. september 2022 16:06