Tilþrifin: Furious tryggir Breiðablik sinn fyrsta sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. september 2022 11:01 Elko tilþrif kvöldsins á furious, liðsmaður Breiðabliks. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GOeftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það furious í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Breiðablik mætti Viðstöðu í seinasta leik þriðju umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi, en bæði lið voru án sigurst eftir fyrstu tvær umferðirnar. Það var því mikið undir fyrir bæði lið, enda mikilvægt að koma sér á blað sem fyrst í mótinu til að falla ekki of langt aftur úr hinum liðunum. Bæði lið eru nýliðar í deildinni í ár, en Breiðablik vann fyrstu deild á seinasta tímabili á meðan liðsmenn Viðstöðu fengu sæti Kórdrengja. Það voru að lokum liðsmenn Breiðabliks sem höfðu betur í gær, 16-9, en furious tryggði liðinu sigurinn þegar hann tók út klassy og aftengdi sprengjuna á seinustu stundu. Klippa: Elko tilþrif: Furious tryggir Breiðablik sinn fyrsta sigur Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Breiðablik Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport
Breiðablik mætti Viðstöðu í seinasta leik þriðju umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi, en bæði lið voru án sigurst eftir fyrstu tvær umferðirnar. Það var því mikið undir fyrir bæði lið, enda mikilvægt að koma sér á blað sem fyrst í mótinu til að falla ekki of langt aftur úr hinum liðunum. Bæði lið eru nýliðar í deildinni í ár, en Breiðablik vann fyrstu deild á seinasta tímabili á meðan liðsmenn Viðstöðu fengu sæti Kórdrengja. Það voru að lokum liðsmenn Breiðabliks sem höfðu betur í gær, 16-9, en furious tryggði liðinu sigurinn þegar hann tók út klassy og aftengdi sprengjuna á seinustu stundu. Klippa: Elko tilþrif: Furious tryggir Breiðablik sinn fyrsta sigur
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Breiðablik Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport