Fyrstu sýningarnar gríðarlega erfiðar: „Ég kom bara heim og lagðist í rúmið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2022 11:01 Bubbi Morthens hugar mikið að heilsunni. Bubbi Morthens segir að hann hafi hreinlega grátið og farið heim og lagst í rúmið þegar sýningin Níu líf byrjaði í Borgarleikhúsinu í fyrra. En sýningin hefur slegið í gegn og fólk er að fara á sýninguna oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Níu líf var valin leiksýning ársins. Vala Matt leið við hjá Bubba á dögunum og ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Bubbi heldur sér vel við og stundar mikla hreyfingu og borðar holla fæðu. Hann tók eldhúsið sitt í gegn á dögunum og hafa hann og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir kona hans komið sér vel fyrir í borginni. „Við þurfum að hugsa um hvað við setjum í okkur og hvernig við gerum það. Það þarf ekki að þýða að það sé allt bragðlaust og vont og glatað út af því að það er hollt. En hvað er hollt? Það fer mikið eftir því hvað hentur hverjum og einum. Ég t.d. fasta í dag,“ segir Bubbi sem fastar stöku sinnum í tæplega sólahring. Bubbi fer vel yfir það hvernig fæðu hann notar sem bensín, eins og hann kallar það. Eins og áður segir hefur sýningin Níu líf rækilega slegið í gegn í Borgarleikhúsinu. „Þessi sýning hefði aldrei orðið nema ég hefði verið búinn að vinna í mínum málum. Ég er alinn upp í ofbeldi og alkóhólisma og svo fólk misskilji mig ekki þá er það ofbeldi að alast upp á heimili þar sem það er alkóhólismi er ofbeldi og hefur áhrif á alla.“ Hann segir að þetta hafi allt haft áhrif á hans líf. „Ég er enn að vinna í þessum hlutum og til að byrja með þótti mér þetta gríðarlega erfitt, ég kom bara heim og lagðist í rúmið. En í dag er ég óendanlega glaður og þakklátur. Fólk er að fara þrisvar, fjórum sinnum á sýninguna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Leikhús Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira
En sýningin hefur slegið í gegn og fólk er að fara á sýninguna oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Níu líf var valin leiksýning ársins. Vala Matt leið við hjá Bubba á dögunum og ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Bubbi heldur sér vel við og stundar mikla hreyfingu og borðar holla fæðu. Hann tók eldhúsið sitt í gegn á dögunum og hafa hann og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir kona hans komið sér vel fyrir í borginni. „Við þurfum að hugsa um hvað við setjum í okkur og hvernig við gerum það. Það þarf ekki að þýða að það sé allt bragðlaust og vont og glatað út af því að það er hollt. En hvað er hollt? Það fer mikið eftir því hvað hentur hverjum og einum. Ég t.d. fasta í dag,“ segir Bubbi sem fastar stöku sinnum í tæplega sólahring. Bubbi fer vel yfir það hvernig fæðu hann notar sem bensín, eins og hann kallar það. Eins og áður segir hefur sýningin Níu líf rækilega slegið í gegn í Borgarleikhúsinu. „Þessi sýning hefði aldrei orðið nema ég hefði verið búinn að vinna í mínum málum. Ég er alinn upp í ofbeldi og alkóhólisma og svo fólk misskilji mig ekki þá er það ofbeldi að alast upp á heimili þar sem það er alkóhólismi er ofbeldi og hefur áhrif á alla.“ Hann segir að þetta hafi allt haft áhrif á hans líf. „Ég er enn að vinna í þessum hlutum og til að byrja með þótti mér þetta gríðarlega erfitt, ég kom bara heim og lagðist í rúmið. En í dag er ég óendanlega glaður og þakklátur. Fólk er að fara þrisvar, fjórum sinnum á sýninguna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Leikhús Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira