Selja gleraugu Dahmers fyrir morðfjár Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2022 11:36 Fjöldamorðinginn Jeffrey Dahmer, þegar hann var handtekinn í ágúst 1982. Getty/Fangelsismálastofnun Bandaríkjanna Kanadískir safnarar hafa sett gleraugu sem bandaríski fjöldamorðinginn Jeffrey Dahmer var með í fangelsi á sölu. Einn þeirra segir gleraugun og aðra muni fjöldamorðingjans koma frá fyrrverandi heimilishjálp föður Dahmer. Dahmer nauðgaði, myrti og aflimaði, ekki endilega í þeirri röð, minnst sautján menn og drengi milli 1978 og 1991. Hann lagði einnig nokkra af þeim sem hann myrti sér til munns. Dahmer var dæmdur fyrir morð sín árið 1992 og gert að verja ævinni bakvið lás og slá. Árið 1994 var hann þó myrtur af öðrum fanga. Gleraugun voru í klefa Dahmers þegar hann var myrtur. Dahmer er mikið milli tannanna á fólki þessa dagana vegna nýrra þátta um hann sem Netflix gerði, þar sem leikarinn Evan Peters fer með hlutverk fjöldamorðingjans og mannætunnar. Taylor James, sem rekur vefsvæðið Cult Collectibles er að selja gleraugun fyrir heimilishjálpina. Samkvæmt frétt TMZ kosta þau 150 þúsund dali, sem samsvarar um 21,7 milljónum króna. Fyrr á þessu ári opinberaði Taylor gleraugun á Youtube og má sjá það myndband hér að neðan. Á vef Cult Collectibles er einnig hægt að finna fjölmarga aðra muni sem eiga að hafa verið í eigu Dahmers. Þar á meðal mynd sem hann á að hafa teiknað í skóla, geðmat, skattaskýrsla og eintak föður hans af játningu hans. Þessar myndir voru teknar af Dahmer sumarið 1991.Getty/Curt Borgwardt Bandaríkin Netflix Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Fleiri fréttir Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Sjá meira
Dahmer nauðgaði, myrti og aflimaði, ekki endilega í þeirri röð, minnst sautján menn og drengi milli 1978 og 1991. Hann lagði einnig nokkra af þeim sem hann myrti sér til munns. Dahmer var dæmdur fyrir morð sín árið 1992 og gert að verja ævinni bakvið lás og slá. Árið 1994 var hann þó myrtur af öðrum fanga. Gleraugun voru í klefa Dahmers þegar hann var myrtur. Dahmer er mikið milli tannanna á fólki þessa dagana vegna nýrra þátta um hann sem Netflix gerði, þar sem leikarinn Evan Peters fer með hlutverk fjöldamorðingjans og mannætunnar. Taylor James, sem rekur vefsvæðið Cult Collectibles er að selja gleraugun fyrir heimilishjálpina. Samkvæmt frétt TMZ kosta þau 150 þúsund dali, sem samsvarar um 21,7 milljónum króna. Fyrr á þessu ári opinberaði Taylor gleraugun á Youtube og má sjá það myndband hér að neðan. Á vef Cult Collectibles er einnig hægt að finna fjölmarga aðra muni sem eiga að hafa verið í eigu Dahmers. Þar á meðal mynd sem hann á að hafa teiknað í skóla, geðmat, skattaskýrsla og eintak föður hans af játningu hans. Þessar myndir voru teknar af Dahmer sumarið 1991.Getty/Curt Borgwardt
Bandaríkin Netflix Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Fleiri fréttir Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Sjá meira