Fleiri sveitarfélög þurfa að veita flóttafólki skjól Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2022 22:32 Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða Kross Íslands. Vísir/Sigurjón Sveitarfélög þurfa að skjóta skjólshúsi yfir flóttafólk í auknum mæli til þess að ekki þurfi að starfrækja lengi sérstaka fjöldahjálpastöð fyrir það, að sögn fulltrúa Rauða krossins á Íslandi. Unnið er að opnun fyrstu stöðvar þessarar tegundar hér á landi. Íslensk stjórnvöld óskuðu eftir aðstoð Rauða krossins við að opna fjöldahjálpastöð fyrir umsækjendur um alþjóðleg vernd vegna mikillar fjölgunar í komum flóttafólks til landsins. Um sextíu prósent þeirra er fólk sem flýr stríðsátökin í Úkraínu. Stöðin verður opnuð í skrifstofuhúsnæði í Borgartúni. Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins, segir að um tímabundið úrræði sé að ræða. Einstaklingar dvelji í stöðinni í þrjá sólarhringa að hámarki áður en þeir fari í annað úrræði stjórnvalda eða sveitarfélaga. Í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði Atli Viðar þetta ekki draumastöðu heldur neyðarúrræði. „Við viljum auðvitað að þetta úrræði verði skammtímaúrræði og taki enda sem allra fyrst en til að svo geti orðið þyrftu fleiri sveitarfélög að koma að þessu verkefni og skjóta skjólshúsi yfir flóttafólk,“ sagði hann. Stjórnvöld hafi gert allt sem í þeirra valdi standi til að útvega flóttafólkinu húsnæði og hafi staðið sig vel í því. Með auknum fjölda þurfi hins vegar fleiri að koma að borðinu. „Við höfum alla burði til að leysa þetta verkefni vel og getum bara gert það mjög vel saman,“ sagði Atli Viðar. Flóttafólk á Íslandi Innrás Rússa í Úkraínu Flóttamenn Tengdar fréttir Opna fjöldahjálparstöð fyrir flóttamenn í fyrsta sinn á Íslandi Rauði krossinn á Íslandi vinnur nú að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd en þetta er í fyrsta sinn sem slík fjöldahjálparstöð er opnuð hér á landi. Sviðstjóri alþjóðasviðs hjá Rauða krossinum ítrekar að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og kallar eftir frekari aðkomu sveitarfélaganna. 4. október 2022 14:51 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira
Íslensk stjórnvöld óskuðu eftir aðstoð Rauða krossins við að opna fjöldahjálpastöð fyrir umsækjendur um alþjóðleg vernd vegna mikillar fjölgunar í komum flóttafólks til landsins. Um sextíu prósent þeirra er fólk sem flýr stríðsátökin í Úkraínu. Stöðin verður opnuð í skrifstofuhúsnæði í Borgartúni. Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins, segir að um tímabundið úrræði sé að ræða. Einstaklingar dvelji í stöðinni í þrjá sólarhringa að hámarki áður en þeir fari í annað úrræði stjórnvalda eða sveitarfélaga. Í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði Atli Viðar þetta ekki draumastöðu heldur neyðarúrræði. „Við viljum auðvitað að þetta úrræði verði skammtímaúrræði og taki enda sem allra fyrst en til að svo geti orðið þyrftu fleiri sveitarfélög að koma að þessu verkefni og skjóta skjólshúsi yfir flóttafólk,“ sagði hann. Stjórnvöld hafi gert allt sem í þeirra valdi standi til að útvega flóttafólkinu húsnæði og hafi staðið sig vel í því. Með auknum fjölda þurfi hins vegar fleiri að koma að borðinu. „Við höfum alla burði til að leysa þetta verkefni vel og getum bara gert það mjög vel saman,“ sagði Atli Viðar.
Flóttafólk á Íslandi Innrás Rússa í Úkraínu Flóttamenn Tengdar fréttir Opna fjöldahjálparstöð fyrir flóttamenn í fyrsta sinn á Íslandi Rauði krossinn á Íslandi vinnur nú að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd en þetta er í fyrsta sinn sem slík fjöldahjálparstöð er opnuð hér á landi. Sviðstjóri alþjóðasviðs hjá Rauða krossinum ítrekar að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og kallar eftir frekari aðkomu sveitarfélaganna. 4. október 2022 14:51 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira
Opna fjöldahjálparstöð fyrir flóttamenn í fyrsta sinn á Íslandi Rauði krossinn á Íslandi vinnur nú að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd en þetta er í fyrsta sinn sem slík fjöldahjálparstöð er opnuð hér á landi. Sviðstjóri alþjóðasviðs hjá Rauða krossinum ítrekar að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og kallar eftir frekari aðkomu sveitarfélaganna. 4. október 2022 14:51