Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar eiga erfiðan leik í toppbaráttunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2022 19:19 Þrír leikir eru á dagskrá þegar fjórðu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Fyrsti leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og LAVA klukkan 19:30, en bæði lið eru með tvö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign NÚ og Þórs. Þórsarar hafa unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabils og verða að vinna til að halda í við topplið Dusty sem er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Að lokum er svo komið að viðureign SAGA og Viðstöðu klukkan 21:30, en hægt er að horfa á beina útsendingu frá öllum leikjunum á Stöð 2 eSport eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti
Fyrsti leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og LAVA klukkan 19:30, en bæði lið eru með tvö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign NÚ og Þórs. Þórsarar hafa unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabils og verða að vinna til að halda í við topplið Dusty sem er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Að lokum er svo komið að viðureign SAGA og Viðstöðu klukkan 21:30, en hægt er að horfa á beina útsendingu frá öllum leikjunum á Stöð 2 eSport eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti