Ræddu um að breyta textanum og byrja að syngja um sveppi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. október 2022 09:00 Helgi Björns á æfingu SSSÓL. Mummi Lú Hljómsveitin SSSÓL hitar nú upp fyrir væntanlega 35 ára afmælistónleika sem fara fram í Háskólabíó 15.október 2022. Þeir Ingólfur Sigurðsson, Jakob Smári Magnússon, Eyjólfur Jóhannsson, Hrafn Thoroddsen, Stefán Már Magnússon og Helgi Björnsson tóku nokkur vel valin lög á æfingu sem fór fram í beinni útsendingu hér á Vísi í vikunni. Þeir byrjuðu á að blása á afmælisköku saman áður en þeir byrjuðu að spila. Þeir hófu æfinguna á laginu Ef ég væri guð. Eitt af því sem þeir ákváðu að æfa var hoppið sitt fræga. Hljómsveitin SSSÓL fagnar nú 35 ára afmæli.Mummi Lú Helgi Björns ræddi það á æfingunni að breyta textanum í laginu Ég sé epli. Lagið var samið fyrir kvikmyndina Veggfóður sem kom út árið 1992. „Myndin fjallaði náttúrulega mikið um einhverja sveppi,“ útskýrði Helgi fyrir áhorfendum. „Leikstjórinn kom til mín og bað mig að semja lag, sem væri Ég sé sveppi.“ Hljómsveitin blæs á kökuna sína.Mummi Lú Helgi gerði það ekki og söng þess í stað Ég sé epli. Hann velti því fyrir sér á æfingunni að breyta þessu núna og syngja frekar um sveppi eins og upprunalega hugmyndin var. „Af því að núna er þetta allt í lagi,“ sagði Helgi og vísaði þar í að í dag tekur fólk sveppi í lækningarskyni. Opnu æfinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Þeir Ingólfur Sigurðsson, Jakob Smári Magnússon, Eyjólfur Jóhannsson, Hrafn Thoroddsen, Stefán Már Magnússon og Helgi Björnsson tóku nokkur vel valin lög á æfingu sem fór fram í beinni útsendingu hér á Vísi í vikunni. Þeir byrjuðu á að blása á afmælisköku saman áður en þeir byrjuðu að spila. Þeir hófu æfinguna á laginu Ef ég væri guð. Eitt af því sem þeir ákváðu að æfa var hoppið sitt fræga. Hljómsveitin SSSÓL fagnar nú 35 ára afmæli.Mummi Lú Helgi Björns ræddi það á æfingunni að breyta textanum í laginu Ég sé epli. Lagið var samið fyrir kvikmyndina Veggfóður sem kom út árið 1992. „Myndin fjallaði náttúrulega mikið um einhverja sveppi,“ útskýrði Helgi fyrir áhorfendum. „Leikstjórinn kom til mín og bað mig að semja lag, sem væri Ég sé sveppi.“ Hljómsveitin blæs á kökuna sína.Mummi Lú Helgi gerði það ekki og söng þess í stað Ég sé epli. Hann velti því fyrir sér á æfingunni að breyta þessu núna og syngja frekar um sveppi eins og upprunalega hugmyndin var. „Af því að núna er þetta allt í lagi,“ sagði Helgi og vísaði þar í að í dag tekur fólk sveppi í lækningarskyni. Opnu æfinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“