Tilþrifin: Blóðug barátta í framlengdum leik í Ancient Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2022 10:46 Það er blóðug barátta í Elko tilþrifum gærkvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það blóðug barátta á Ancient kortinu í framlengdum leik SAGA og Viðstöðu sem á sviðsljósið. SAGA og Viðstöðu mættust í virkilega jafnri og spennandi viðureign í gærkvöldi þar sem Viðstöðu hafði að lokum betur, 19-17, eftir framlengdan leik. Var þetta fyrsti sigur liðsins á tímabilinu og liðið spyrnti sér því af botni Ljósleiðaradeildarinnar og upp að hlið Breiðabliks og Fylkis í 7.-9. sæti. Viðureignin náði hápunkti í framlengingunni þegar staðan var 16-15, Viðstöðu í vil. Liðin mættust þá á svæði B og við tók blóðug barátta. skooN úr SAGA byrjaði á því að taka út xeny, áður en Blazter tók út þrjá liðsmenn SAGA á örskotstundu. Blazter var síðan skotinn niður af xZeRq, en það var klassy úr Viðstöðu sem batt endahnútinn á þennan blóðuga hitting liðanna þegar hann tók út ADHD. Klippa: Elko tilþrif: Blóðug barátta í Ancient Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti
SAGA og Viðstöðu mættust í virkilega jafnri og spennandi viðureign í gærkvöldi þar sem Viðstöðu hafði að lokum betur, 19-17, eftir framlengdan leik. Var þetta fyrsti sigur liðsins á tímabilinu og liðið spyrnti sér því af botni Ljósleiðaradeildarinnar og upp að hlið Breiðabliks og Fylkis í 7.-9. sæti. Viðureignin náði hápunkti í framlengingunni þegar staðan var 16-15, Viðstöðu í vil. Liðin mættust þá á svæði B og við tók blóðug barátta. skooN úr SAGA byrjaði á því að taka út xeny, áður en Blazter tók út þrjá liðsmenn SAGA á örskotstundu. Blazter var síðan skotinn niður af xZeRq, en það var klassy úr Viðstöðu sem batt endahnútinn á þennan blóðuga hitting liðanna þegar hann tók út ADHD. Klippa: Elko tilþrif: Blóðug barátta í Ancient
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti