Tónleikaferðalag og ný plata á leiðinni Bjarki Sigurðsson skrifar 11. október 2022 14:29 Barker, Hoppus og DeLonge eru á leið í tónleikaferðalag. Getty Bandaríska popp-pönk hljómsveitin Blink-182 ætlar sér á tónleikaferðalag á næsta ári til að fagna útgáfu nýrrar plötu sem kemur út á næstunni. Hljómsveitin gefur út nýtt lag á föstudaginn. Blink-182 er ein vinsælasta popp-pönk hljómsveit heims en meðlimir hennar eru Mark Hoppus, Tom DeLonge og Travis Barker. Hoppus spilar á bassa og syngur, DeLonge spilar á gítar og syngur og sér Barker um trommuslátt. Síðasta plata hljómsveitarinnar kom út árið 2019 og ber nafnið Nine. Á þeirri plötu má finna vinsæl lög á borð við Darkside og Happy Days. Lagið sem kemur út á föstudaginn heitir Edging en hvorki er komið nafn á plötuna né búið að gefa út hvenær hún kemur út. Tónleikaferðalagið hefst þann 11. mars á næsta ári í borginni Tijuana í Mexíkó. Þar næst þræða þeir Suður-Ameríku og Norður-Ameríku áður en förinni er heitið til Evrópu í september. Þeir munu spila í Danmörku, Noregi og Svíþjóð dagana 12. til 14. september. Engir tónleikar fara fram á Íslandi. Miðasala á tónleika í tónleikaferðalaginu hefst á mánudaginn í næstu viku. Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Tók sé frí frá Blink-182 til að einblína á hættuna sem stafar af geimverum „Ég verð ekki manneskjan sem býður upp á sannanir ef fólk treystir mér ekki og hefur ekki trú á mér.“ 20. júní 2016 23:45 Kardashian og Barker trúlofuð Bandaríska raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og tónlistarmaðurinn Travis Barker eru trúlofuð. Þó það standi ekki skýrum stöfum í nýrri Instagram-færslu Kardashian þá tala myndirnar sannarlega sínu máli. 18. október 2021 08:55 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Blink-182 er ein vinsælasta popp-pönk hljómsveit heims en meðlimir hennar eru Mark Hoppus, Tom DeLonge og Travis Barker. Hoppus spilar á bassa og syngur, DeLonge spilar á gítar og syngur og sér Barker um trommuslátt. Síðasta plata hljómsveitarinnar kom út árið 2019 og ber nafnið Nine. Á þeirri plötu má finna vinsæl lög á borð við Darkside og Happy Days. Lagið sem kemur út á föstudaginn heitir Edging en hvorki er komið nafn á plötuna né búið að gefa út hvenær hún kemur út. Tónleikaferðalagið hefst þann 11. mars á næsta ári í borginni Tijuana í Mexíkó. Þar næst þræða þeir Suður-Ameríku og Norður-Ameríku áður en förinni er heitið til Evrópu í september. Þeir munu spila í Danmörku, Noregi og Svíþjóð dagana 12. til 14. september. Engir tónleikar fara fram á Íslandi. Miðasala á tónleika í tónleikaferðalaginu hefst á mánudaginn í næstu viku.
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Tók sé frí frá Blink-182 til að einblína á hættuna sem stafar af geimverum „Ég verð ekki manneskjan sem býður upp á sannanir ef fólk treystir mér ekki og hefur ekki trú á mér.“ 20. júní 2016 23:45 Kardashian og Barker trúlofuð Bandaríska raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og tónlistarmaðurinn Travis Barker eru trúlofuð. Þó það standi ekki skýrum stöfum í nýrri Instagram-færslu Kardashian þá tala myndirnar sannarlega sínu máli. 18. október 2021 08:55 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tók sé frí frá Blink-182 til að einblína á hættuna sem stafar af geimverum „Ég verð ekki manneskjan sem býður upp á sannanir ef fólk treystir mér ekki og hefur ekki trú á mér.“ 20. júní 2016 23:45
Kardashian og Barker trúlofuð Bandaríska raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og tónlistarmaðurinn Travis Barker eru trúlofuð. Þó það standi ekki skýrum stöfum í nýrri Instagram-færslu Kardashian þá tala myndirnar sannarlega sínu máli. 18. október 2021 08:55