Í fyrsta og öðrum leik mætast lið sem eru í efri hluta deildarinnar liðum sem eru í neðri hluta. Þriðji leikurinn er á blaði hins vegar jafnastur, en NÚ eru í 2. sæti og Ármann í því 4, en liðin eru með jafn mörg stig.
Fylgstu með Ljósleiðaradeildinni í beinni í kvöld frá klukkan 19:15 á Stöð 2 Esport sem og hér að neðan.