Bein útsending: Þrír leikir í Ljósleiðaradeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. október 2022 19:01 Dagskrá kvöldsins. Ljósleiðaradeildin Þrír leikir eru á dagskrá þegar 6. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike:Global Offensive hefst í kvöld. Í fyrsta leik mætast Þór og Viðstaða, í öðrum leik mætast Dusty og Fylkir á meðan Ármann og NÚ mætast í þriðja og síðasta leik kvöldsins. Í fyrsta og öðrum leik mætast lið sem eru í efri hluta deildarinnar liðum sem eru í neðri hluta. Þriðji leikurinn er á blaði hins vegar jafnastur, en NÚ eru í 2. sæti og Ármann í því 4, en liðin eru með jafn mörg stig. Fylgstu með Ljósleiðaradeildinni í beinni í kvöld frá klukkan 19:15 á Stöð 2 Esport sem og hér að neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Í fyrsta og öðrum leik mætast lið sem eru í efri hluta deildarinnar liðum sem eru í neðri hluta. Þriðji leikurinn er á blaði hins vegar jafnastur, en NÚ eru í 2. sæti og Ármann í því 4, en liðin eru með jafn mörg stig. Fylgstu með Ljósleiðaradeildinni í beinni í kvöld frá klukkan 19:15 á Stöð 2 Esport sem og hér að neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira