Tilþrifin: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. október 2022 10:46 LeFluff á Elko tilþrif gærkvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það LeFluff í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Fylkir mætti ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeisturum Dusty í gærkvöldi í æsispennandi leik. Fyrir tímabilið var Dusty spáð sigri í deildinni og Fylki var spáð neðsta sæti og því var búist við nokkuð ójafnri viðureign milli þassara tveggja liða. Sú varð hins vegar ekki raunin og þurfti framlengingu til að skera úr um sigurvegara. Það voru þó að lokum liðsmenn Dusty sem fóru með sigur af hólmi, 28-26, en liðsmenn Fylkis geta huggað sig við það að þeirra maður, LeFluff, átti tilþrif kvöldsins í gær þegar hann tók út þrjá meðlimi meistaranna í framlengingunni. Klippa: Elko tilþrif: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn
Fylkir mætti ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeisturum Dusty í gærkvöldi í æsispennandi leik. Fyrir tímabilið var Dusty spáð sigri í deildinni og Fylki var spáð neðsta sæti og því var búist við nokkuð ójafnri viðureign milli þassara tveggja liða. Sú varð hins vegar ekki raunin og þurfti framlengingu til að skera úr um sigurvegara. Það voru þó að lokum liðsmenn Dusty sem fóru með sigur af hólmi, 28-26, en liðsmenn Fylkis geta huggað sig við það að þeirra maður, LeFluff, átti tilþrif kvöldsins í gær þegar hann tók út þrjá meðlimi meistaranna í framlengingunni. Klippa: Elko tilþrif: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn