Fjölskylda og vinir systranna Hlaðgerðar og Svanhildar Snæbjörnsdætra skipulögðu fyrir þær veislu í Hafnarfirði og það lá vel á þeim þegar tökumaður okkar leit við í veislunni síðdegis.
Systurnar fengu þar kveðju frá forseta Íslands og borgarstjóri var á meðal þeirra fjölmörgu sem litu við til að óska þeim til hamingju með daginn.
Svipmyndir úr þessari merku afmælisveislu má sjá í spilaranum hér að neðan: