Tilþrifin: TH0R nær ás fyrir Dusty á fyrsta Ofurlaugardegi tímabilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. október 2022 15:30 TH0R á Elko tilþrif gærdagsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það TH0R í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Dusty og LAVA mættust í spennandi leik sem fram fór á kortinu Inferno á fyrsta Ofurlaugardegi tímabilsins. Þegar staðan var 5-3, Dusty í vil, tók TH0R sig til og tók út alla meðlimi LAVA þegar þeir nálguðust hann einn af öðrum í kringum sprengjusvæði A. Þrátt fyrir þessi mögnuðu tilþrif TH0R máttu ríkjandi meistarar Dusty þola sitt fyrsta tap á tímabilinu því það voru að lokum liðsmenn LAVA sem höfðu betur, 16-12. Þrátt fyrir tapið trónir Dusty enn á toppi Ljósleiðaradeildarinnar með tíu stig eftir sex umferðir, líkt og Þór sem vann sigur gegn Ármanni í gær. LAVA situr hins vegar í 3.-4. sæti deildarinnar með átta stig líkt og NÚ. Klippa: Elko tilþrifin: TH0R nær ás fyrir Dusty á fyrsta Ofurlaugardegi tímabilsins Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Dusty Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn
Dusty og LAVA mættust í spennandi leik sem fram fór á kortinu Inferno á fyrsta Ofurlaugardegi tímabilsins. Þegar staðan var 5-3, Dusty í vil, tók TH0R sig til og tók út alla meðlimi LAVA þegar þeir nálguðust hann einn af öðrum í kringum sprengjusvæði A. Þrátt fyrir þessi mögnuðu tilþrif TH0R máttu ríkjandi meistarar Dusty þola sitt fyrsta tap á tímabilinu því það voru að lokum liðsmenn LAVA sem höfðu betur, 16-12. Þrátt fyrir tapið trónir Dusty enn á toppi Ljósleiðaradeildarinnar með tíu stig eftir sex umferðir, líkt og Þór sem vann sigur gegn Ármanni í gær. LAVA situr hins vegar í 3.-4. sæti deildarinnar með átta stig líkt og NÚ. Klippa: Elko tilþrifin: TH0R nær ás fyrir Dusty á fyrsta Ofurlaugardegi tímabilsins
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Dusty Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn