Ólafur Kram treystir ekki fiskunum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. október 2022 13:32 Hljómsveitin Ólafur Kram, sigurvegarar Músíktilrauna 2021, gefur út breifskífuna Ekki treysta fiskunum. Aðsend Hljómsveitin frumlega Ólafur Kram gefur út breiðskífan Ekki treysta fiskunum á föstudaginn. Hljómsveitin kom sá og sigraði Músíktilraunir á síðasta ári. Hljómsveitina skipa þau Birgitta Björg Guðmarsdóttir á trompeti, Eydís Egilsdóttir Kvaran á gítar, Guðný Margrét Eyjólfsdóttir á bassa, Iðunn Gígja Kristjánsdóttir á hljómborði og Sævar Andri Sigurðsson á trommum. Eitt af aðaleinkennum hljómsveitarinnar er að hún hefur engan aðalsöngvara, heldur skiptast meðlimir á að syngja. Sjá: Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Platan Ekki treysta fiskunum inniheldur ellefu lög. Bandið segir sérstaka áherslu hafa verið lagða á textagerð við vinnslu plötunnar sem tekin var upp í Sundlaug Studio. Lögin hafa öll sinn sérstaka blæ og fer það eftir stemmingu hvers lags hver sér um sönginn að hverju sinni. Hljóðblöndun var í höndum Árna Hjörvars Árnasonar og Gregg Dylan Janman masteraði plötuna. View this post on Instagram A post shared by O lafur Kram (@olafurkram_) Bandið tók til starfa árið 2019 og vakti mikla athygli þegar þau sigruðu Músíktilraunir árið 2021. Þá þykir nafn sveitarinnar sérstaklega frumlegt, en þetta er nafn Hollywood leikarans Mark Ruffalo stafað aftur á bak. Hér að neðan má hlusta á og sjá einstakt tónlistarmyndband við lagið AUMINGJA ÞURÍÐUR. Klippa: Ólafur Kram - Aumingja Þuríður Tónlist Músíktilraunir Tengdar fréttir Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Hljómsveitin Ólafur Kram, sem sigraði Músíktilraunir í gær, leggur mikið upp úr textagerð og hefur gjarnan þann háttinn á lagasmíðinni að semja textann fyrst og síðan hljóðheim í kring um hann. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar voru enn að ná sér niður úr sigurvímunni þegar Vísir náði tali af þeim í dag. 30. maí 2021 20:48 Ólafur Kram sigraði í Músíktilraunum Hljómsveitin Ólafur Kram bar sigur úr bítum í Músíktilraunum, sem fór fram í Hörpu í gær. Tólf hljómsveitir tóku þátt í keppninni og eftir æsispennandi úrslitakvöld var niðurstaða dómnefndar og símakosninga kynnt. 30. maí 2021 14:08 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitina skipa þau Birgitta Björg Guðmarsdóttir á trompeti, Eydís Egilsdóttir Kvaran á gítar, Guðný Margrét Eyjólfsdóttir á bassa, Iðunn Gígja Kristjánsdóttir á hljómborði og Sævar Andri Sigurðsson á trommum. Eitt af aðaleinkennum hljómsveitarinnar er að hún hefur engan aðalsöngvara, heldur skiptast meðlimir á að syngja. Sjá: Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Platan Ekki treysta fiskunum inniheldur ellefu lög. Bandið segir sérstaka áherslu hafa verið lagða á textagerð við vinnslu plötunnar sem tekin var upp í Sundlaug Studio. Lögin hafa öll sinn sérstaka blæ og fer það eftir stemmingu hvers lags hver sér um sönginn að hverju sinni. Hljóðblöndun var í höndum Árna Hjörvars Árnasonar og Gregg Dylan Janman masteraði plötuna. View this post on Instagram A post shared by O lafur Kram (@olafurkram_) Bandið tók til starfa árið 2019 og vakti mikla athygli þegar þau sigruðu Músíktilraunir árið 2021. Þá þykir nafn sveitarinnar sérstaklega frumlegt, en þetta er nafn Hollywood leikarans Mark Ruffalo stafað aftur á bak. Hér að neðan má hlusta á og sjá einstakt tónlistarmyndband við lagið AUMINGJA ÞURÍÐUR. Klippa: Ólafur Kram - Aumingja Þuríður
Tónlist Músíktilraunir Tengdar fréttir Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Hljómsveitin Ólafur Kram, sem sigraði Músíktilraunir í gær, leggur mikið upp úr textagerð og hefur gjarnan þann háttinn á lagasmíðinni að semja textann fyrst og síðan hljóðheim í kring um hann. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar voru enn að ná sér niður úr sigurvímunni þegar Vísir náði tali af þeim í dag. 30. maí 2021 20:48 Ólafur Kram sigraði í Músíktilraunum Hljómsveitin Ólafur Kram bar sigur úr bítum í Músíktilraunum, sem fór fram í Hörpu í gær. Tólf hljómsveitir tóku þátt í keppninni og eftir æsispennandi úrslitakvöld var niðurstaða dómnefndar og símakosninga kynnt. 30. maí 2021 14:08 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Hljómsveitin Ólafur Kram, sem sigraði Músíktilraunir í gær, leggur mikið upp úr textagerð og hefur gjarnan þann háttinn á lagasmíðinni að semja textann fyrst og síðan hljóðheim í kring um hann. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar voru enn að ná sér niður úr sigurvímunni þegar Vísir náði tali af þeim í dag. 30. maí 2021 20:48
Ólafur Kram sigraði í Músíktilraunum Hljómsveitin Ólafur Kram bar sigur úr bítum í Músíktilraunum, sem fór fram í Hörpu í gær. Tólf hljómsveitir tóku þátt í keppninni og eftir æsispennandi úrslitakvöld var niðurstaða dómnefndar og símakosninga kynnt. 30. maí 2021 14:08