Ólafur Kram treystir ekki fiskunum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. október 2022 13:32 Hljómsveitin Ólafur Kram, sigurvegarar Músíktilrauna 2021, gefur út breifskífuna Ekki treysta fiskunum. Aðsend Hljómsveitin frumlega Ólafur Kram gefur út breiðskífan Ekki treysta fiskunum á föstudaginn. Hljómsveitin kom sá og sigraði Músíktilraunir á síðasta ári. Hljómsveitina skipa þau Birgitta Björg Guðmarsdóttir á trompeti, Eydís Egilsdóttir Kvaran á gítar, Guðný Margrét Eyjólfsdóttir á bassa, Iðunn Gígja Kristjánsdóttir á hljómborði og Sævar Andri Sigurðsson á trommum. Eitt af aðaleinkennum hljómsveitarinnar er að hún hefur engan aðalsöngvara, heldur skiptast meðlimir á að syngja. Sjá: Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Platan Ekki treysta fiskunum inniheldur ellefu lög. Bandið segir sérstaka áherslu hafa verið lagða á textagerð við vinnslu plötunnar sem tekin var upp í Sundlaug Studio. Lögin hafa öll sinn sérstaka blæ og fer það eftir stemmingu hvers lags hver sér um sönginn að hverju sinni. Hljóðblöndun var í höndum Árna Hjörvars Árnasonar og Gregg Dylan Janman masteraði plötuna. View this post on Instagram A post shared by O lafur Kram (@olafurkram_) Bandið tók til starfa árið 2019 og vakti mikla athygli þegar þau sigruðu Músíktilraunir árið 2021. Þá þykir nafn sveitarinnar sérstaklega frumlegt, en þetta er nafn Hollywood leikarans Mark Ruffalo stafað aftur á bak. Hér að neðan má hlusta á og sjá einstakt tónlistarmyndband við lagið AUMINGJA ÞURÍÐUR. Klippa: Ólafur Kram - Aumingja Þuríður Tónlist Músíktilraunir Tengdar fréttir Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Hljómsveitin Ólafur Kram, sem sigraði Músíktilraunir í gær, leggur mikið upp úr textagerð og hefur gjarnan þann háttinn á lagasmíðinni að semja textann fyrst og síðan hljóðheim í kring um hann. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar voru enn að ná sér niður úr sigurvímunni þegar Vísir náði tali af þeim í dag. 30. maí 2021 20:48 Ólafur Kram sigraði í Músíktilraunum Hljómsveitin Ólafur Kram bar sigur úr bítum í Músíktilraunum, sem fór fram í Hörpu í gær. Tólf hljómsveitir tóku þátt í keppninni og eftir æsispennandi úrslitakvöld var niðurstaða dómnefndar og símakosninga kynnt. 30. maí 2021 14:08 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitina skipa þau Birgitta Björg Guðmarsdóttir á trompeti, Eydís Egilsdóttir Kvaran á gítar, Guðný Margrét Eyjólfsdóttir á bassa, Iðunn Gígja Kristjánsdóttir á hljómborði og Sævar Andri Sigurðsson á trommum. Eitt af aðaleinkennum hljómsveitarinnar er að hún hefur engan aðalsöngvara, heldur skiptast meðlimir á að syngja. Sjá: Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Platan Ekki treysta fiskunum inniheldur ellefu lög. Bandið segir sérstaka áherslu hafa verið lagða á textagerð við vinnslu plötunnar sem tekin var upp í Sundlaug Studio. Lögin hafa öll sinn sérstaka blæ og fer það eftir stemmingu hvers lags hver sér um sönginn að hverju sinni. Hljóðblöndun var í höndum Árna Hjörvars Árnasonar og Gregg Dylan Janman masteraði plötuna. View this post on Instagram A post shared by O lafur Kram (@olafurkram_) Bandið tók til starfa árið 2019 og vakti mikla athygli þegar þau sigruðu Músíktilraunir árið 2021. Þá þykir nafn sveitarinnar sérstaklega frumlegt, en þetta er nafn Hollywood leikarans Mark Ruffalo stafað aftur á bak. Hér að neðan má hlusta á og sjá einstakt tónlistarmyndband við lagið AUMINGJA ÞURÍÐUR. Klippa: Ólafur Kram - Aumingja Þuríður
Tónlist Músíktilraunir Tengdar fréttir Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Hljómsveitin Ólafur Kram, sem sigraði Músíktilraunir í gær, leggur mikið upp úr textagerð og hefur gjarnan þann háttinn á lagasmíðinni að semja textann fyrst og síðan hljóðheim í kring um hann. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar voru enn að ná sér niður úr sigurvímunni þegar Vísir náði tali af þeim í dag. 30. maí 2021 20:48 Ólafur Kram sigraði í Músíktilraunum Hljómsveitin Ólafur Kram bar sigur úr bítum í Músíktilraunum, sem fór fram í Hörpu í gær. Tólf hljómsveitir tóku þátt í keppninni og eftir æsispennandi úrslitakvöld var niðurstaða dómnefndar og símakosninga kynnt. 30. maí 2021 14:08 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Hljómsveitin Ólafur Kram, sem sigraði Músíktilraunir í gær, leggur mikið upp úr textagerð og hefur gjarnan þann háttinn á lagasmíðinni að semja textann fyrst og síðan hljóðheim í kring um hann. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar voru enn að ná sér niður úr sigurvímunni þegar Vísir náði tali af þeim í dag. 30. maí 2021 20:48
Ólafur Kram sigraði í Músíktilraunum Hljómsveitin Ólafur Kram bar sigur úr bítum í Músíktilraunum, sem fór fram í Hörpu í gær. Tólf hljómsveitir tóku þátt í keppninni og eftir æsispennandi úrslitakvöld var niðurstaða dómnefndar og símakosninga kynnt. 30. maí 2021 14:08