Ljósleiðaradeildin í beinni: Meistararnir þurfa að svara fyrir tapið í seinustu umferð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. október 2022 19:15 Leikir kvöldsins. Eftir stutt frí fer Ljósleiðaradeildin í CS:GO af stað á ný með tveimur leikjum þegar sjöunda umferð hefst í kvöld. Ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeistarar í Dusty mæta nýliðum NÚ í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en Dusty mátti þola fyrsta tap tímabilsins í seinustu umferð þegar liðið mætti LAVA. Þá eigast Breiðablik og SAGA við klukkan 20:30, en liðin eru hlið við hlið í töflunni og því má búast við hörkuviðureign þar. Leiki kvöldsins má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Sport
Ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeistarar í Dusty mæta nýliðum NÚ í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en Dusty mátti þola fyrsta tap tímabilsins í seinustu umferð þegar liðið mætti LAVA. Þá eigast Breiðablik og SAGA við klukkan 20:30, en liðin eru hlið við hlið í töflunni og því má búast við hörkuviðureign þar. Leiki kvöldsins má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Sport