Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar geta tyllt sér á toppinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2022 19:15 Leikir kvöldsins. Sjöundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur viðureignum sem allar verða sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar LAVA og Ármann eigast við. LAVA getur lyft sér upp að hlið toppliðanna þriggja með sigri, í það minnsta tímabundið, en Ármann situr um miðja deild. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Þórs og Ten5ion, en Þórsarar verða einir á toppnum takist þeim að sigra stigalaust lið Ten5ion. Það er svo viðureign Fylkis og Viðstöðu sem lokar kvöldinu klukkan 21:30 þar sem bæði lið vonast til að spyrna sér frá botnbaráttunni með sigri í kvöld. Ljósleiðaradeildina má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar LAVA og Ármann eigast við. LAVA getur lyft sér upp að hlið toppliðanna þriggja með sigri, í það minnsta tímabundið, en Ármann situr um miðja deild. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Þórs og Ten5ion, en Þórsarar verða einir á toppnum takist þeim að sigra stigalaust lið Ten5ion. Það er svo viðureign Fylkis og Viðstöðu sem lokar kvöldinu klukkan 21:30 þar sem bæði lið vonast til að spyrna sér frá botnbaráttunni með sigri í kvöld. Ljósleiðaradeildina má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti