Unnur er áhrifamesta vísindakona Evrópu Árni Sæberg skrifar 27. október 2022 20:54 Unnnur Þorsteinsdóttir er meðal áhrifamestu vísindakvenna heims. Kristinn Ingvarsson Unnur Þorsteinsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu, hefur verið útnefnd áhrifamesta vísindakona Evrópu og sú fimmta áhrifamesta í heiminum. Unnur trónir á toppi nýs lista vísindamiðilsins Research yfir áhrifamestu vísindakonur Evrópu. Listinn byggir á greiningu á rannsóknaframlagi yfir 160 þúsund vísindakvenna. Í tilkynningu á vef Háskóla Íslands segir að listinn sé sá fyrsti sinnar tegundar og að með honum vilji forsvarsmenn Research draga fram afrek kvenna í geira þar sem karlmenn hafa um langt skeið verið í miklum meirihluta. Þá sé honum ætlað að hvetja vísindakonur áfram í sínum störfum og ungar konur til þess að helga sig vísindum. Nýráðinn forseti Heilbrigðisvísindasviðs Unnur var ráðin forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands í sumar eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu frá síðustu aldamótum. Þar helgaði hún sig erfðarannsóknum, meðal annars tengdum hjarta og æðasjúkdómum, efnaskiptasjúkdómum og krabbameinum. Þá hefur hún starfað sem rannsóknarprófessors við Læknadeild Háskóla Íslands meðfram störfum hjá ÍE frá árinu 2007. Listi Research byggir á gögnum úr Google Scholar og Microsoft Academic Graph. Gögnin sýna að á tímabilinu sem var undir hefur verið 190 þúsund sinnum vísað í rannsóknir Unnar og fengið ríflega 460 greinar birtar. Vísindi Háskólar Íslensk erfðagreining Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fleiri fréttir Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Sjá meira
Unnur trónir á toppi nýs lista vísindamiðilsins Research yfir áhrifamestu vísindakonur Evrópu. Listinn byggir á greiningu á rannsóknaframlagi yfir 160 þúsund vísindakvenna. Í tilkynningu á vef Háskóla Íslands segir að listinn sé sá fyrsti sinnar tegundar og að með honum vilji forsvarsmenn Research draga fram afrek kvenna í geira þar sem karlmenn hafa um langt skeið verið í miklum meirihluta. Þá sé honum ætlað að hvetja vísindakonur áfram í sínum störfum og ungar konur til þess að helga sig vísindum. Nýráðinn forseti Heilbrigðisvísindasviðs Unnur var ráðin forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands í sumar eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu frá síðustu aldamótum. Þar helgaði hún sig erfðarannsóknum, meðal annars tengdum hjarta og æðasjúkdómum, efnaskiptasjúkdómum og krabbameinum. Þá hefur hún starfað sem rannsóknarprófessors við Læknadeild Háskóla Íslands meðfram störfum hjá ÍE frá árinu 2007. Listi Research byggir á gögnum úr Google Scholar og Microsoft Academic Graph. Gögnin sýna að á tímabilinu sem var undir hefur verið 190 þúsund sinnum vísað í rannsóknir Unnar og fengið ríflega 460 greinar birtar.
Vísindi Háskólar Íslensk erfðagreining Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fleiri fréttir Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent