Neðansjávarveitingastaður, vel skipulagðar íbúðir, spa og ylströnd í nýju hverfi Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2022 13:01 Einstaklega skemmtilegt hverfi. Vísir/Yrki arkitektar Veitingastaður að hluta til neðansjávar og fleira spennandi er að byggjast upp í Gufunesi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á Stöð 2 og kynnti sér málið en í hverfinu eru litlar íbúðir við sjóinn með frábæru útsýni. Og þar er verið að byggja upp hverfi með verðlauna arkitektúr þar sem fólk sem er að kaupa sína fyrstu íbúð getur notið útsýnis og gengið með fram sjónum. Í hverfinu verða meðal annars ylströnd, veitingastaður sem verður að hluta til neðansjávar og fleira óvenjulegt. Fyrirtækið Þorpið vistfélag stendur að byggingu íbúðanna. Í innslaginu ræddi Vala við Eyþór Óli Borgþórsson og Láru Biering Sveinsdóttir sem keyptu sína fyrstu íbúð í hverfinu í Gufunesinu. „Við erum bæði alin upp í Árbænum og bæði svona úthverfapésar og fannst það skrifað í skýin að búa hér,“ segir Eyþór en þau búa með tveimur kisum í íbúðinni og elska að fara út með þér í náttúruna. „Sólsetrið hér er æðislegt,“ segir Lára en íbúðin er skráð 55 fermetrar að stærð en einstaklega vel skipulögð. Þar eru til að mynda tvö svefnherbergi. Áslaug Guðrúnardóttir hjá Þorpinu vistfélag ræddi einnig við Völu um verkefnið. „Hér á þessari gömlu bryggju er síðan fyrirhugað að það komi tvær byggingar og þar verður spa, sundlaug og spa-gestirnir fjármagna síðan þessa ylströnd sem verður opin almenningi. Í húsunum tveimur verða einnig íbúðir, leikskóli og veitingastaður sem nær ofan í sjó,“ segir Áslaug en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan. Ísland í dag Hús og heimili Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á Stöð 2 og kynnti sér málið en í hverfinu eru litlar íbúðir við sjóinn með frábæru útsýni. Og þar er verið að byggja upp hverfi með verðlauna arkitektúr þar sem fólk sem er að kaupa sína fyrstu íbúð getur notið útsýnis og gengið með fram sjónum. Í hverfinu verða meðal annars ylströnd, veitingastaður sem verður að hluta til neðansjávar og fleira óvenjulegt. Fyrirtækið Þorpið vistfélag stendur að byggingu íbúðanna. Í innslaginu ræddi Vala við Eyþór Óli Borgþórsson og Láru Biering Sveinsdóttir sem keyptu sína fyrstu íbúð í hverfinu í Gufunesinu. „Við erum bæði alin upp í Árbænum og bæði svona úthverfapésar og fannst það skrifað í skýin að búa hér,“ segir Eyþór en þau búa með tveimur kisum í íbúðinni og elska að fara út með þér í náttúruna. „Sólsetrið hér er æðislegt,“ segir Lára en íbúðin er skráð 55 fermetrar að stærð en einstaklega vel skipulögð. Þar eru til að mynda tvö svefnherbergi. Áslaug Guðrúnardóttir hjá Þorpinu vistfélag ræddi einnig við Völu um verkefnið. „Hér á þessari gömlu bryggju er síðan fyrirhugað að það komi tvær byggingar og þar verður spa, sundlaug og spa-gestirnir fjármagna síðan þessa ylströnd sem verður opin almenningi. Í húsunum tveimur verða einnig íbúðir, leikskóli og veitingastaður sem nær ofan í sjó,“ segir Áslaug en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan.
Ísland í dag Hús og heimili Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira