Nóvemberspá Siggu Kling er komin á Vísi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. nóvember 2022 09:00 Sigga Kling er snúin aftur á Vísi með spár sínar. Vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa loks snúið aftur á Vísi. Sigga Kling mun birta stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Stjörnuspár Siggu Kling hafa notið gríðarlega vinsælda. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvember má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Spárnar fyrir hvern mánuð má sjá hér að neðan. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert svo fylgin þér og þú leggur þig svo ofboðslega fram í því sem þú tekur að þér og þú nærð þar af leiðandi meiri árangri en margir. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er alltaf svo gaman að vera í kringum týpur eins og þig. Þú hefur þann dásamlega hæfileika að vera sögumaður og hafa svo heillandi nærveru. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þitt blíða hressandi hjartalag getur átt dálítið erfitt þegar að Veröldin hristist og þótt að ekki allt hafi gengið nákvæmlega upp eins og þú vildir þá er samt mikill meirihluti atvika að ganga þér í hag. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú ert ljúfur, blíður og talar við flestalla. Þú ert kurteis en átt það til að spýta bleki til þess að hrista upp í lífskokkteilnum til þess að fá aðra til þess að hreyfast eða anda. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem er svo magnað. Afstaða tunglanna er kannski ekki öllum í hag, en þú færð aukakraft til þess að leiðrétta það sem hefur verið gert rangt gagnvart þér. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það hafa hreinlega verið allskonar stuttmyndir, bæði hryllings og ástar svo það hefur verið einskonar vísindaskáldsaga. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, þú þarft að vita það að það að vera sterkur er þinn eiginleiki. En það koma þeir tímar að þú nennir ekki að virkja kraftinn þinn. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þó það hafi raðast yfir andann þinn allskonar lægðir og hæðir, allt verður svo stórkostlegt eða alls ekki. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, það er eins og þú finnir það á lyktinni að það sé eitthvað spennandi og gott að mæta þér og í þá átt liggur svo sannarlega þín leið. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn þú verður að athuga það að þú hefur fengið það að gjöf að geta notað fleiri en einn karakter í lífi þínu, það er líka þín gjöf að þú getur breytt málum á ljóshraða. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið litlir jarðskjálftar í kringum lífið þitt undanfarið og margt lítið gerir eitt stórt. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, lífið á það til að vera ótrúlegra en bíómynd og þú ert staddur á sérkennilegum kafla í myndinni þar sem er einskonar draugagangur. 4. nóvember 2022 06:00 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira
Stjörnuspár Siggu Kling hafa notið gríðarlega vinsælda. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvember má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Spárnar fyrir hvern mánuð má sjá hér að neðan.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert svo fylgin þér og þú leggur þig svo ofboðslega fram í því sem þú tekur að þér og þú nærð þar af leiðandi meiri árangri en margir. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er alltaf svo gaman að vera í kringum týpur eins og þig. Þú hefur þann dásamlega hæfileika að vera sögumaður og hafa svo heillandi nærveru. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þitt blíða hressandi hjartalag getur átt dálítið erfitt þegar að Veröldin hristist og þótt að ekki allt hafi gengið nákvæmlega upp eins og þú vildir þá er samt mikill meirihluti atvika að ganga þér í hag. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú ert ljúfur, blíður og talar við flestalla. Þú ert kurteis en átt það til að spýta bleki til þess að hrista upp í lífskokkteilnum til þess að fá aðra til þess að hreyfast eða anda. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem er svo magnað. Afstaða tunglanna er kannski ekki öllum í hag, en þú færð aukakraft til þess að leiðrétta það sem hefur verið gert rangt gagnvart þér. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það hafa hreinlega verið allskonar stuttmyndir, bæði hryllings og ástar svo það hefur verið einskonar vísindaskáldsaga. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, þú þarft að vita það að það að vera sterkur er þinn eiginleiki. En það koma þeir tímar að þú nennir ekki að virkja kraftinn þinn. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þó það hafi raðast yfir andann þinn allskonar lægðir og hæðir, allt verður svo stórkostlegt eða alls ekki. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, það er eins og þú finnir það á lyktinni að það sé eitthvað spennandi og gott að mæta þér og í þá átt liggur svo sannarlega þín leið. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn þú verður að athuga það að þú hefur fengið það að gjöf að geta notað fleiri en einn karakter í lífi þínu, það er líka þín gjöf að þú getur breytt málum á ljóshraða. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið litlir jarðskjálftar í kringum lífið þitt undanfarið og margt lítið gerir eitt stórt. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, lífið á það til að vera ótrúlegra en bíómynd og þú ert staddur á sérkennilegum kafla í myndinni þar sem er einskonar draugagangur. 4. nóvember 2022 06:00 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira
Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert svo fylgin þér og þú leggur þig svo ofboðslega fram í því sem þú tekur að þér og þú nærð þar af leiðandi meiri árangri en margir. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er alltaf svo gaman að vera í kringum týpur eins og þig. Þú hefur þann dásamlega hæfileika að vera sögumaður og hafa svo heillandi nærveru. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þitt blíða hressandi hjartalag getur átt dálítið erfitt þegar að Veröldin hristist og þótt að ekki allt hafi gengið nákvæmlega upp eins og þú vildir þá er samt mikill meirihluti atvika að ganga þér í hag. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú ert ljúfur, blíður og talar við flestalla. Þú ert kurteis en átt það til að spýta bleki til þess að hrista upp í lífskokkteilnum til þess að fá aðra til þess að hreyfast eða anda. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem er svo magnað. Afstaða tunglanna er kannski ekki öllum í hag, en þú færð aukakraft til þess að leiðrétta það sem hefur verið gert rangt gagnvart þér. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það hafa hreinlega verið allskonar stuttmyndir, bæði hryllings og ástar svo það hefur verið einskonar vísindaskáldsaga. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, þú þarft að vita það að það að vera sterkur er þinn eiginleiki. En það koma þeir tímar að þú nennir ekki að virkja kraftinn þinn. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þó það hafi raðast yfir andann þinn allskonar lægðir og hæðir, allt verður svo stórkostlegt eða alls ekki. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, það er eins og þú finnir það á lyktinni að það sé eitthvað spennandi og gott að mæta þér og í þá átt liggur svo sannarlega þín leið. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn þú verður að athuga það að þú hefur fengið það að gjöf að geta notað fleiri en einn karakter í lífi þínu, það er líka þín gjöf að þú getur breytt málum á ljóshraða. 4. nóvember 2022 06:00
Nóvemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið litlir jarðskjálftar í kringum lífið þitt undanfarið og margt lítið gerir eitt stórt. 4. nóvember 2022 06:00
Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, lífið á það til að vera ótrúlegra en bíómynd og þú ert staddur á sérkennilegum kafla í myndinni þar sem er einskonar draugagangur. 4. nóvember 2022 06:00