Þetta kemur fram í tilkynningu frá náttúruvársérfræðingi Veðurstofunnar.
Þar segir að tilkynningar hafi borist að skjálftinn hefði fundist bæði í Hveragerði og á höfuðborgarsvæðinu.
Skjálfti af stærðinni 3,3 varð um einum kílómetra austur af Skíðaskálanum í Hveradölum klukkan 13:34 í dag.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá náttúruvársérfræðingi Veðurstofunnar.
Þar segir að tilkynningar hafi borist að skjálftinn hefði fundist bæði í Hveragerði og á höfuðborgarsvæðinu.