Perry tekur við kvennaliði KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 15:11 Perry Mclachlan á hliðarlínunni hjá Þór/KA síðasta sumar. Vísir/Diego KR hefur samið við Perry Mclachlan um að taka við sem aðalþjálfari meistaraflokks kvenna í KR en liðið spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. KR segir frá þessu á heimasíðu sinni. Með Perry í þjálfarateyminu verða Vignir Snær Stefánsson aðstoðarþjálfari og Melkorka Rán Hafliðadóttir styrktarþjálfari. Perry hefur starfað við þjálfun á Íslandi frá árinu 2019, fyrst sem aðstoðarþjálfari hjá karlaliði Þórs á Akureyri ásamt því að sinna markmannsþjálfun hjá félaginu. Hann tók svo við þjálfun Hamranna og var jafnframt ráðinn sem aðstoðarþjálfari hjá kvennaliði Þórs/KA fyrir tímabilið 2021. Hann var síðan annar af aðalþjálfurum liðsins á nýafstöðnu tímabili en hætti eftir tímabilið. Eins fram kemur í frétt á heimasíðu KR þá hefur Perry einnig töluverða reynslu af þjálfun á Englandi og í Bandaríkjunum. Hann var meðal annars hjá kvennaliði Chelsea sem og akademíu drengja og stúlkna í félaginu og um tíma við markmannsþjálfun hjá Crystal Palace og yfirþjálfari stúlkna- og drengjaliða í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Perry er nú að ljúka við UEFA-A gráðu í þjálfun. Vignir Snær Stefánsson hefur verið við þjálfun yngri flokka hjá Gróttu/KR síðustu misseri og var aðstoðarþjálfari hjá Gróttu í 2. deild kvenna í sumar. Melkorka Rán Hafliðadóttir, sem kemur einnig inn í þjálfarateymið mun sjá um styrktarþjálfun liðsins. Melkorka sem á að baki afreksíþróttaferil í frjálsum og er í meistaranámi í íþróttafræði hjá HR þekkir vel til í KR þar sem hún sinnti styrktarþjálfun meistaraflokks karla á nýliðnu tímabili og að hluta hjá kvennaliðinu. Perry Mclachlan sá KR-liðið taka fjögur stig og skora sex mörk í tveimur leikjum á móti liði hans, Þór/KA, síðasta sumar. KR fékk aðeins sex stig og skoraði samtals fjórtán mörk í öllum hinum sextán leikjunum sínum. KR Besta deild kvenna Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Með Perry í þjálfarateyminu verða Vignir Snær Stefánsson aðstoðarþjálfari og Melkorka Rán Hafliðadóttir styrktarþjálfari. Perry hefur starfað við þjálfun á Íslandi frá árinu 2019, fyrst sem aðstoðarþjálfari hjá karlaliði Þórs á Akureyri ásamt því að sinna markmannsþjálfun hjá félaginu. Hann tók svo við þjálfun Hamranna og var jafnframt ráðinn sem aðstoðarþjálfari hjá kvennaliði Þórs/KA fyrir tímabilið 2021. Hann var síðan annar af aðalþjálfurum liðsins á nýafstöðnu tímabili en hætti eftir tímabilið. Eins fram kemur í frétt á heimasíðu KR þá hefur Perry einnig töluverða reynslu af þjálfun á Englandi og í Bandaríkjunum. Hann var meðal annars hjá kvennaliði Chelsea sem og akademíu drengja og stúlkna í félaginu og um tíma við markmannsþjálfun hjá Crystal Palace og yfirþjálfari stúlkna- og drengjaliða í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Perry er nú að ljúka við UEFA-A gráðu í þjálfun. Vignir Snær Stefánsson hefur verið við þjálfun yngri flokka hjá Gróttu/KR síðustu misseri og var aðstoðarþjálfari hjá Gróttu í 2. deild kvenna í sumar. Melkorka Rán Hafliðadóttir, sem kemur einnig inn í þjálfarateymið mun sjá um styrktarþjálfun liðsins. Melkorka sem á að baki afreksíþróttaferil í frjálsum og er í meistaranámi í íþróttafræði hjá HR þekkir vel til í KR þar sem hún sinnti styrktarþjálfun meistaraflokks karla á nýliðnu tímabili og að hluta hjá kvennaliðinu. Perry Mclachlan sá KR-liðið taka fjögur stig og skora sex mörk í tveimur leikjum á móti liði hans, Þór/KA, síðasta sumar. KR fékk aðeins sex stig og skoraði samtals fjórtán mörk í öllum hinum sextán leikjunum sínum.
KR Besta deild kvenna Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira