Framkvæmdastjóri BMW: Hagkvæmir rafbílar enn á dagskrá Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. nóvember 2022 07:00 Oliver Zipse, framkvæmdastjóri BMW. Oliver Zipse, framkvæmdastjóri BMW var ákveðinn í því að framleiðandinn væri ekki búinn að gefa upp á bátinn áætlanir um rafbíla á viðráðanlegu verði. „Jafnvel þótt þú skilgreinir þig sem gæða framleiðanda, þá er það rangt af þér að yfirgefa lægri enda markaðarins, það mun vera kjarni viðskipta þinna í framtíðinni,“ sagði Zipse í samtali við Reuters. Orðræða Zipse er áhugaverð í ljósi þess að BMW hefur ekki verið þekkt fyrir að framleiða ódýra bíla. Sérstaklega ekki nú á dögum. Ódýrasti bíllinn á markaðnum á Íslandi er 225e xDrive sem kostar frá 7.690.000 kr. Það kann að vera að Zipse sé að vísa í eitt af öðrum merkjum BMW, Mini. Ódýrasti Mini-inn á markaði á Íslandi er rafbíllinn Mini Cooper SE sem kostar frá 5.190.000 kr. Rafvæða á alla Mini línuna frá og með 2030. Vonandi eru fleiri hagkvæmir rafbílar á leiðinni. Vistvænir bílar Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent
„Jafnvel þótt þú skilgreinir þig sem gæða framleiðanda, þá er það rangt af þér að yfirgefa lægri enda markaðarins, það mun vera kjarni viðskipta þinna í framtíðinni,“ sagði Zipse í samtali við Reuters. Orðræða Zipse er áhugaverð í ljósi þess að BMW hefur ekki verið þekkt fyrir að framleiða ódýra bíla. Sérstaklega ekki nú á dögum. Ódýrasti bíllinn á markaðnum á Íslandi er 225e xDrive sem kostar frá 7.690.000 kr. Það kann að vera að Zipse sé að vísa í eitt af öðrum merkjum BMW, Mini. Ódýrasti Mini-inn á markaði á Íslandi er rafbíllinn Mini Cooper SE sem kostar frá 5.190.000 kr. Rafvæða á alla Mini línuna frá og með 2030. Vonandi eru fleiri hagkvæmir rafbílar á leiðinni.
Vistvænir bílar Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent