BLAST forkeppnin farin af stað Snorri Rafn Hallsson skrifar 16. nóvember 2022 13:52 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. Forkeppnin er útsláttarmót þar sem það lið sem stendur eitt eftir vinnur sér inn þátttökurétt í næstu undankeppni. Í hverri viðureign eru leiknir þrír leikir og það lið sem fyrr vinnur tvo þeirra vinnur einvígið. Tapi lið 2 leikjum í mótinu er það úr leik. Mótið hófst á mánudaginn þegar og voru úrslitin eftirfarandi: Viðstöðu 2 – 1 Fylkir LAVA 1 – 2 –REJECTS– SAGA 2 – 1 TEN5ION Breiðablik 0 – 2 xatefanclub Lið Viðstöðu, –REJECTS–, SAGA og xatefanclub héldu svo áfram leik í gær, en gengi liðanna sem hafa att kappi á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í vetur, Dusty og Þórs kom mest á óvart: Atlantic Esports 2 – 0 Viðstöðu Ármann 2 – 1 –REJECTS- Dusty 0 – 2 SAGA Þór 0 – 2 xatefanclub Mótið heldur áfram annað kvöld, 17. nóvember, og fara leikirnir fram klukkan 20:00. Dagskráin er eftirfarandi, en þau lið sem lúta í lægra haldi á morgun eru úr leik: Þór – Fylkir Dusty – LAVA –REJECTS– – TEN5ION Viðstöðu – Breiðablik Hægt er að fylgjast með mótinu á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Breiðablik Ármann Tengdar fréttir Dusty mætir á BLAST: „Spenntir að sýna hvað við getum á móti alvöru andstæðingum“ Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun. Mótið er í raun forkeppni norðurlandana fyrir BLAST mótaröðina, sem mætti líkja við Evrópukeppni í rafíþróttum. 22. september 2022 14:30 BLAST Premier hefur göngu sína í dag: Sigur í Ljósleiðaradeildinni veitir keppnisrétt Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á Stöð 2 eSport í dag. Ekki nóg með það heldur mun íslenskt lið geta unnið sér inn þáttökurétt í forkeppni deildarinnar. 28. janúar 2022 12:32 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn
Forkeppnin er útsláttarmót þar sem það lið sem stendur eitt eftir vinnur sér inn þátttökurétt í næstu undankeppni. Í hverri viðureign eru leiknir þrír leikir og það lið sem fyrr vinnur tvo þeirra vinnur einvígið. Tapi lið 2 leikjum í mótinu er það úr leik. Mótið hófst á mánudaginn þegar og voru úrslitin eftirfarandi: Viðstöðu 2 – 1 Fylkir LAVA 1 – 2 –REJECTS– SAGA 2 – 1 TEN5ION Breiðablik 0 – 2 xatefanclub Lið Viðstöðu, –REJECTS–, SAGA og xatefanclub héldu svo áfram leik í gær, en gengi liðanna sem hafa att kappi á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í vetur, Dusty og Þórs kom mest á óvart: Atlantic Esports 2 – 0 Viðstöðu Ármann 2 – 1 –REJECTS- Dusty 0 – 2 SAGA Þór 0 – 2 xatefanclub Mótið heldur áfram annað kvöld, 17. nóvember, og fara leikirnir fram klukkan 20:00. Dagskráin er eftirfarandi, en þau lið sem lúta í lægra haldi á morgun eru úr leik: Þór – Fylkir Dusty – LAVA –REJECTS– – TEN5ION Viðstöðu – Breiðablik Hægt er að fylgjast með mótinu á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Breiðablik Ármann Tengdar fréttir Dusty mætir á BLAST: „Spenntir að sýna hvað við getum á móti alvöru andstæðingum“ Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun. Mótið er í raun forkeppni norðurlandana fyrir BLAST mótaröðina, sem mætti líkja við Evrópukeppni í rafíþróttum. 22. september 2022 14:30 BLAST Premier hefur göngu sína í dag: Sigur í Ljósleiðaradeildinni veitir keppnisrétt Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á Stöð 2 eSport í dag. Ekki nóg með það heldur mun íslenskt lið geta unnið sér inn þáttökurétt í forkeppni deildarinnar. 28. janúar 2022 12:32 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn
Dusty mætir á BLAST: „Spenntir að sýna hvað við getum á móti alvöru andstæðingum“ Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun. Mótið er í raun forkeppni norðurlandana fyrir BLAST mótaröðina, sem mætti líkja við Evrópukeppni í rafíþróttum. 22. september 2022 14:30
BLAST Premier hefur göngu sína í dag: Sigur í Ljósleiðaradeildinni veitir keppnisrétt Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á Stöð 2 eSport í dag. Ekki nóg með það heldur mun íslenskt lið geta unnið sér inn þáttökurétt í forkeppni deildarinnar. 28. janúar 2022 12:32