Pabbakvöld í Al Mazrah Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2022 20:31 CM!OB pabbarnir ætla að gera heiðarlega tilraun til að mála Al Mazrah rauða í Warzone 2 í kvöld. Það er að segja eftir að börnin eru komin í háttinn. Strákarnir í CM!OB segjast allir kyrfilega ráðfastir og spila þeir Warzone fyrir útrásina. Þeir sem skipa CM!OB eru: Þórarinn Hjálmarsson, næstum því fertugur fjölskyldumaður úr Kópavogi sem segist með ágætis K/D hlutfall, miðað við sjónskekkju. Árni Torfason, sem þykir nokkuð snöggur miðað við aldur og lendir iðulega í því að ruglast sé á honum og Clay Aiken. Árna þykir það leiðinlegt, fyrir Clay Aiken. Ágúst Berg Arnarsson er einnig í hópnum. Hann býr í Sviss og segist elska franskan rjómaost. Frekari upplýsingar um Ágúst eru óþarfar. Gauti Rafn Vilbergsson segist svera með Stokkhólms-heilkenni á háu stigi og að hann hafi það fínt á meginlandinu. Sigurjón Guðjónsson er ZRG-notandi sem býr í New York. Hans framlag til CM!OB er, samkvæmt honum sjálfum, er að tryggja að hinir í hópnum geti ekki farið snemma að sofa. Twitch-síðu strákanna má finna hér. Streymið hefst klukkan níu í kvöld og má fylgjast með því í spilaranum hér að neðan eða á Twitch-síðu GameTíví. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Strákarnir í CM!OB segjast allir kyrfilega ráðfastir og spila þeir Warzone fyrir útrásina. Þeir sem skipa CM!OB eru: Þórarinn Hjálmarsson, næstum því fertugur fjölskyldumaður úr Kópavogi sem segist með ágætis K/D hlutfall, miðað við sjónskekkju. Árni Torfason, sem þykir nokkuð snöggur miðað við aldur og lendir iðulega í því að ruglast sé á honum og Clay Aiken. Árna þykir það leiðinlegt, fyrir Clay Aiken. Ágúst Berg Arnarsson er einnig í hópnum. Hann býr í Sviss og segist elska franskan rjómaost. Frekari upplýsingar um Ágúst eru óþarfar. Gauti Rafn Vilbergsson segist svera með Stokkhólms-heilkenni á háu stigi og að hann hafi það fínt á meginlandinu. Sigurjón Guðjónsson er ZRG-notandi sem býr í New York. Hans framlag til CM!OB er, samkvæmt honum sjálfum, er að tryggja að hinir í hópnum geti ekki farið snemma að sofa. Twitch-síðu strákanna má finna hér. Streymið hefst klukkan níu í kvöld og má fylgjast með því í spilaranum hér að neðan eða á Twitch-síðu GameTíví.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira