Eins og ef tvær lúxuskerrur eignuðust barn saman Bjarki Sigurðsson skrifar 22. nóvember 2022 07:00 Hongqi eHS-9-bíllinn er þvílíkur lúxusbíll. Vísir/James Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í sjöunda þætti er Hongqi e-HS9 tekinn fyrir. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Hongqi bíllinn sem hann prófar í þættinum er þessa stundina sá einni sinnar tegundar á landinu. Hann er 551 hestafla kínverskur rafmagnsbíll með drægni upp á 480 kílómetra. Þá er hann fjórhjóladrifinn og með nudd í sætunum. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur - Hongqi E-HS9 Einungis tvö sæti eru aftur í bílnum. James Einar segir aftursætin vera tilvalin fyrir fólk í viðskiptaheiminum sem vill láta keyra sig um bæinn frekar en að keyra sjálft. Þó er hægt að bæta við tveimur auka sætum aftar í bílnum ef til þess kemur. Líkt og áður kom fram er bíllinn rafmagnsbíll en nánast allt í honum gengur á rafmagni, meira að segja hurðarhúnarnir og innstungulokið. Þá má finna „stemningsljós“, eins og James Einar kallar þau, um allan bíl. Það eru ljós við bensíngjöfina, í hurðunum og fleiri stöðum. „Ef að Rolls Royce Cullinan og Lincoln Navigator myndu eignast barn saman myndi það barn sennilega líta út eins og Hongqi e-HS9-bíllinn,“ segir James Einar um útlit bílsins. Tork gaur Bílar Vistvænir bílar Tengdar fréttir Eins og að sitja í LazyBoy-stól Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti er Volvo XC90 TwinTurbo tekinn fyrir. 15. nóvember 2022 10:32 Ekki Tina Turner heldur „head-turner“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti er Audi A7 S-line quattro tekinn fyrir. 8. nóvember 2022 10:32 Fimmtíu ár á götunni en skarar ennþá fram úr Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fjórða þætti er fimmtíu ára gömul glæsikerra, Mercedes Benz SL 450, tekin fyrir. 1. nóvember 2022 08:01 Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. 25. október 2022 07:00 Eins og að keyra um á miðlungsstórum fiskitogara Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í öðrum þætti er pallbíllinn GMC Denali tekinn fyrir. 18. október 2022 08:01 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Hongqi bíllinn sem hann prófar í þættinum er þessa stundina sá einni sinnar tegundar á landinu. Hann er 551 hestafla kínverskur rafmagnsbíll með drægni upp á 480 kílómetra. Þá er hann fjórhjóladrifinn og með nudd í sætunum. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur - Hongqi E-HS9 Einungis tvö sæti eru aftur í bílnum. James Einar segir aftursætin vera tilvalin fyrir fólk í viðskiptaheiminum sem vill láta keyra sig um bæinn frekar en að keyra sjálft. Þó er hægt að bæta við tveimur auka sætum aftar í bílnum ef til þess kemur. Líkt og áður kom fram er bíllinn rafmagnsbíll en nánast allt í honum gengur á rafmagni, meira að segja hurðarhúnarnir og innstungulokið. Þá má finna „stemningsljós“, eins og James Einar kallar þau, um allan bíl. Það eru ljós við bensíngjöfina, í hurðunum og fleiri stöðum. „Ef að Rolls Royce Cullinan og Lincoln Navigator myndu eignast barn saman myndi það barn sennilega líta út eins og Hongqi e-HS9-bíllinn,“ segir James Einar um útlit bílsins.
Tork gaur Bílar Vistvænir bílar Tengdar fréttir Eins og að sitja í LazyBoy-stól Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti er Volvo XC90 TwinTurbo tekinn fyrir. 15. nóvember 2022 10:32 Ekki Tina Turner heldur „head-turner“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti er Audi A7 S-line quattro tekinn fyrir. 8. nóvember 2022 10:32 Fimmtíu ár á götunni en skarar ennþá fram úr Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fjórða þætti er fimmtíu ára gömul glæsikerra, Mercedes Benz SL 450, tekin fyrir. 1. nóvember 2022 08:01 Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. 25. október 2022 07:00 Eins og að keyra um á miðlungsstórum fiskitogara Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í öðrum þætti er pallbíllinn GMC Denali tekinn fyrir. 18. október 2022 08:01 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent
Eins og að sitja í LazyBoy-stól Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti er Volvo XC90 TwinTurbo tekinn fyrir. 15. nóvember 2022 10:32
Ekki Tina Turner heldur „head-turner“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti er Audi A7 S-line quattro tekinn fyrir. 8. nóvember 2022 10:32
Fimmtíu ár á götunni en skarar ennþá fram úr Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fjórða þætti er fimmtíu ára gömul glæsikerra, Mercedes Benz SL 450, tekin fyrir. 1. nóvember 2022 08:01
Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. 25. október 2022 07:00
Eins og að keyra um á miðlungsstórum fiskitogara Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í öðrum þætti er pallbíllinn GMC Denali tekinn fyrir. 18. október 2022 08:01