Bylgjan órafmögnuð: „Hveragerði er náttúrulega New York Íslands“ Elísabet Hanna skrifar 25. nóvember 2022 20:00 Gunni Hilmars og Ágústa Eva Erlendsdóttir í Sycamore Tree. Hljómsveitin Sycamore Tree kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í gær. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. Tónleikarnir með Sycamore Tree voru númer fjögur í röðinni í Bylgjan órafmögnuð. Vala Eiríks, dagskrárgerðarkona á Bylgjunni, heldur utan um dagskrá og spjallar við tónlistarmennina á sviðinu. Áhugaverð fyrstu kynni Á tónleikunum fóru þau yfir upphaf samstarfsins, sem var árið 2016, fyrstu kynni Ágústu Evu og Gunnars og lífið í Hveragerði. „Hveragerði er náttúrulega New York Íslands,“ segir Gunnar meðal annars. „Ég var byrjaður að spá í þessum hljóðheimi, svona músík og mig langaði að fá hana,“ segir Gunnar um upphaf samstarfsins. „Þú hugsaðir bara Sylvía Nótt, smellpassar,“ segir Ágústa Eva þá glettin. Gunnar rifjar þá upp þeirra fyrstu kynni sem hann segir lýsa henni vel. Hann hitti hana á förnum vegi, þar sem hún hafði lagt bílnum sínum kolólöglega á móti umferð, og þau heilsuðust. Frásögnina má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bylgjan órafmögnuð - Upphaf Sycamore Tree Búið er að sýna tónleika með Jóni Jónssyni, Mugison og Bjartmari og Bergrisunum. Hægt er að horfa á tónleikana hér á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hlusta á Bylgjunni. Hér að neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar, bæði það sem er liðið og framundan: 3. nóvember: Jón Jónsson 10. nóvember: Mugison 17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir 24. nóvember: Sycamore Tree 1. desember: GDRN og Magnús Jóhann 8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi Bylgjan Bylgjan órafmögnuð Tónlist Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Ágústa Eva og Gunni Hilmars flytja sín þekktustu lög Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Sycamore Tree úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. 24. nóvember 2022 18:00 Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. 17. nóvember 2022 18:01 Sagan á bak við gítarinn sem Mugison spilar á Mugison kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í síðustu viku. Hann var þar með forláta gítar sem er orðinn sjúskaður að sjá. 15. nóvember 2022 20:00 Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónleikarnir með Sycamore Tree voru númer fjögur í röðinni í Bylgjan órafmögnuð. Vala Eiríks, dagskrárgerðarkona á Bylgjunni, heldur utan um dagskrá og spjallar við tónlistarmennina á sviðinu. Áhugaverð fyrstu kynni Á tónleikunum fóru þau yfir upphaf samstarfsins, sem var árið 2016, fyrstu kynni Ágústu Evu og Gunnars og lífið í Hveragerði. „Hveragerði er náttúrulega New York Íslands,“ segir Gunnar meðal annars. „Ég var byrjaður að spá í þessum hljóðheimi, svona músík og mig langaði að fá hana,“ segir Gunnar um upphaf samstarfsins. „Þú hugsaðir bara Sylvía Nótt, smellpassar,“ segir Ágústa Eva þá glettin. Gunnar rifjar þá upp þeirra fyrstu kynni sem hann segir lýsa henni vel. Hann hitti hana á förnum vegi, þar sem hún hafði lagt bílnum sínum kolólöglega á móti umferð, og þau heilsuðust. Frásögnina má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bylgjan órafmögnuð - Upphaf Sycamore Tree Búið er að sýna tónleika með Jóni Jónssyni, Mugison og Bjartmari og Bergrisunum. Hægt er að horfa á tónleikana hér á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hlusta á Bylgjunni. Hér að neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar, bæði það sem er liðið og framundan: 3. nóvember: Jón Jónsson 10. nóvember: Mugison 17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir 24. nóvember: Sycamore Tree 1. desember: GDRN og Magnús Jóhann 8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi
Bylgjan Bylgjan órafmögnuð Tónlist Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Ágústa Eva og Gunni Hilmars flytja sín þekktustu lög Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Sycamore Tree úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. 24. nóvember 2022 18:00 Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. 17. nóvember 2022 18:01 Sagan á bak við gítarinn sem Mugison spilar á Mugison kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í síðustu viku. Hann var þar með forláta gítar sem er orðinn sjúskaður að sjá. 15. nóvember 2022 20:00 Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bylgjan órafmögnuð: Ágústa Eva og Gunni Hilmars flytja sín þekktustu lög Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Sycamore Tree úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Dúettinn er skipaður þeim Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnari Hilmarssyni. 24. nóvember 2022 18:00
Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. 17. nóvember 2022 18:01
Sagan á bak við gítarinn sem Mugison spilar á Mugison kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í síðustu viku. Hann var þar með forláta gítar sem er orðinn sjúskaður að sjá. 15. nóvember 2022 20:00
Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31